Farmanna- og fiskimannasamband Íslands lýsir áhyggjum sínum af því ófremdarástandi sem Landhelgisgæslunni er ætlað að búa við. Málum er nú svo komið að einungis er eitt varðskip í rekstri hverju sinni og úthald þess eina skips takmarkað vegna óraunhæfs sparnaðar í olíunotkun skipsins. Síðustu atvik þegar tvö skip stranda við austifirði með skömmu millibili sýna […]
Um kjaramál fiskimanna Formannaráðstefna Farmanna- og fiskimannasambands Íslands haldin dagana 27.og 28. nóvember 2014, ályktar að kröfur LÍÚ (SFS) um kjaraskerðingu á hendur sjómönnum séu óverjandi og í algjörri mótsögn við einstaklega góða rekstrarafkomu sjávarútvegsfyrirtækja. Ráðstefnan mótmælir margra ára gamalli kröfugerð sem er ekki neinu samræmi við afkomu greinarinnar og ennfremur því að opinber álagningarstefna […]
Þingið var haldið að Grand Hótel Reykjavík dagana 28. og 29. nóvember. Ályktanir þingsins. Um verðmyndun sjávarafla 46. þing Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, haldið dagana 28. og 29. nóvember 2013, skorar á hlutaeigandi yfirvöld að beita sér með öllum ráðum fyrir því að sjávarafli á Íslandi verði verðlagður í gegnum fiskmarkað eða afurðaverðstengdur. Jafnframt […]
Óslægður þorskur hækkar um 5 % Karfi um 5% ufsi um 2% Annað óbreytt.
Kæru félagar. Óskum ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla, farsældar og velgengni á nýju ári. Stjórn og starfsfólk FS
Samkvæmt ákvörðun úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna hækkar viðmiðunarverð á óslægðri ýsu um 10%, viðmiðunarverð á karfa um 5% og viðmiðunarverð á slægðum og óslægðum ufsa um 2% frá og með 1. nóvember 2013
Á fundi Úrskurðarnenfndar sem fram fór í dag þann 1. okt. 2013 var verð á sl. þorski hækkað um 5% og verð á óslægðum órski um 10 %. Annað óbreytt.
Mánudaginn 2. sept. var haldið árlegt golfmót félagsins. Aldrei hefur mótið verið haldið í jafnslæmu veðri og raunin var í þetta skipti. Bálhvasst og gekk á með sliddu og rigningarhryðjum. Til tals kom að hætta eftir níu holur en ákveðið var að greiða atkvæði um hvort haldi skildi áfram til loka. Einn mikill aflamaður sagði […]
Á fundi Úrskurðarnefndar í morgun 1.september var eftirfarandi ákvarðað. Verð á þorski og ýsu í beinum viðskiptum óbreytt. Verð á karfa í beinum viðskiptum hækkar um 5%. Verð á ufsa í beinum viðskiptum lækkar um 3%. Gildir frá 1.september 2013.