Lögmenn LEX

Félag Skipstjórnarmanna er með samning við  LEX  LÖGMANNSSTOFU  sem sinnir lögfræðilegum verkefnum fyrir félagið og félagsmenn þess.  Lilja Jónasdóttir er lögmaður okkar.  Félagsmönnum gefst kostur á viðtali við Lilju án endurgjalds.  Félagsmenn geta snúið sér til FS eða beint til Lilju þurfi á lögfræði þjónustu að halda.  Komi til frekari vinnu Lilju eða annarra lögmannanna greiða félagsmenn sjálfir þá þjónustu.  Lögmannsþjónusta fyrir félagsmenn FS er ekki einungis vegna launa- og kjaramála félagsmanna, heldur einnig vegna annarra mála sem upp kunna að koma, til dæmis vegna umferðar- og vinnuslysa, sem Lilja hefur mikla reynslu af.

LEX  LÖGMANNSSTOFA er staðsett í Borgartúni 25 í Reykjavík.
Símanúmer hjá LEX er 590-2600
Einnig má senda fyrirspurnir í tölvupósti á netföngin lilja@lex.is eða lex@lex.is