Dagskrá 47. þings Farmanna-og fiskimannasambandsins

Til þingfulltrúa

 

                                    Dagskrá 47. þings FFSI.

  Haldið dagana 26. og 27. nóvember að Grand Hótel Reykjavík.

                              Salur.  Háteigur  A 4. Hæð.

 

Fimmtudagurinn 26.  nóvember.

 

Kl. 09:45  Afhending þingskjala

Kl.  10:00  Setning

 

Árni Bjarnason forseti FFSÍ

Kosning þingforseta og  þingritara

 

Ávarp Sigurðar Inga Jóhannssonar Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra

Ávarp

Valmundur Valmundsson  Form. SSÍ

 

Kl. 10:45  Kaffi

 

Kl. 11:05

 Gildi lífeyrissjóður.

 Farið yfir stöðu sjóðsins
Árni Guðmundsson.

 

11:30   Umræður og fyrirspurnir.

 

Kl.12:00  Hádegisverður

 

kl:13:00

 Kynning á nýjum frystitogara Ramma HF

Kl. 13.30

Fyrispurnir og umræður

Kl. 13:50  

 

Kl. 14: 00

Kosning kjörnefndar.

Afgreiðsla kjörbréfa

Skýrsla stjórnar  og reikningar.

Umræður og fyrirspurnir.

Kl: 14:40:00 kaffi

 

Kl. 14:55

Umræður/fyrirspurnir framhald, kjaramál.

a) Fiskimenn  Árni Bjarnason

b) Farmenn. LHG. Hafnarstarfsmenn, ferjumenn, skipstjórnarmenn hjá Hafró og Björgun. Ægir S Sveinþórsson.
c) Tillaga um Laganefnd

Kynning á ályktunum

Umræður

 

kl. 16:00  

Heimsókn Sjávarklasinn

 

SNÚ

 

 

Föstudagur 27 . nóvember

 

Kl. 09:00  Nefndastörf

 

Kl. 10:30  Kaffi

 

Kl. 10:50

 

KL. 11:30

 

Hallveig Ólafsdóttir hagfræðingur SFS

Íslenskur sjávarútvegur. Eini sjávarútvegurinn innan OECD sem ekki er ríkisstyrktur

 

Kl. 12:00 Hádegisverður. 

 

Kl. 13:00

Stutt kynning á væntanlegum breytingum á STCW reglum.
Þórhildur Elínardóttir upplýsingafulltrúi Samgöngustofu
kl. 13:10

Fyrirspurnir

Kl. 13:15

Kynning á könnun meðal sjómanna.

Gunnar Geir Gunnarsson

Deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu
13:35

Fyrirspurnir og umræður.

Nefndastörf/Afgreiðsla nefdarálita


15:00 Kaffi

 

 

Kl. 15:20 Afgreiðsla nefndarálita

 

Niðurstaða kjörnefndar

 

Kjör forseta, varaforseta og endurskoðenda.

 

16:30  Þingslit

 

17:30 – 19:00 Móttaka FFSÍ. Salur: Útgarður P Hæð (13) Grand Hótel.

 

Kl. 20:00   Jólahlaðborð á Grand Hótel

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur