Category Archives: Fréttir
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. júní 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur hækkar um 2,0% Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa hækkar um 1,4% Ósl. ýsa hækkar um 2,6% Karfi lækkar um -5,0% Ufsi lækkar um -1,3% Þetta […]
Styrkir til hugvitsmanna til verkefna sem ætlað er að auka öryggi sjófarenda Ár hvert veitir Samgöngustofa styrk/styrki til ýmissa rannsóknarverkefna sem tengjast öryggi skipa, atvinnusjómanna, farþega og búnaðar um borð í skipum sem og verkefna sem snúa að heilsusamlegu umhverfi sjófarenda. Sjá nánar á heimasíðu Samgöngustofu hér Gert er ráð fyrir að veita styrki til […]
Við viljum vekja athygli félagsamanna á því að menn geta sótt um að njóta réttinda sem aldraðir hafi þeir náð 60 ára aldri og hafi þeir starfað í 25 ár til sjós. Eins og segir í 8. og 9. málsgrein 17. greinar laga nr. 100/2007. Hver, sem stundað hefur sjómennsku í 25 ár eða lengur, […]
Aðalfundur Félags Skipstjórnarmanna verður haldinn föstudaginn 4.júní 2021 á Grand Hótel í Hvammi, 1.hæð Kl. 14:00. Dagskrá Kosning fundarstjóra og ritara. Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar félagsins og sjóða þess lagðir fram og bornir undir atkvæði. Umræður um skýrslu formanns og ársreikninga. Lagabreytingar. Kjaramál. Kjör fulltrúa félagsins í stjórnir, ráð og nefndir. Önnur mál. ATH. Fundurinn […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. maí 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um 4,2% Óslægður þorskur lækkar um 4,5% Slægð ýsa hækkar um 6,8% Óslægð ýsa hækkar um 2,2% Slægður og óslægður ufsi helst óbreyttur Karfi helst óbreyttur […]
STÝRIMAÐUR Björgun leitar að reyndum stýrimanni á dæluskipið Sóley, en Sóley er notuð til að afla hráefnis til vinnslu í landi, til dýpkunar og landgerðar. Björgun er rótgróið fyrirtæki sem skipar öflugum hópi starfsmanna við útgerð og efnisvinnslu. Hjá Björgun sameinast áratuga þekking og reynsla á efnisvinnslu og lausnum, lögð er áhersla á vinnubrögð þar […]
Föstudaginn 30. apríl 2021, kl. 10.00 -10:40, verður kynnt vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. Í skýrslunni er fjallað um kjarasamningalotuna sem hófst árið 2019 og stendur enn, þróun efnahagsmála og launa. Kynningin verður í formi fjarfundar sem streymt verður í gegnum heimasíðu Kjaratölfræðinefndar, www.ktn.is. Edda Rós Karlsdóttir, formaður […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 7. apríl 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um 5,0% Óslægður þorskur lækkar um 9,3% Slægð ýsa hækkar um 4,6% Óslægð ýsa hækkar um 4,2% Slægður og óslægður ufsi helst óbreyttur Karfi […]
Í dag kom til heimahafnar á Akureyri nýr og glæsilegur Vilhelm Þorsteinsson EA-11. Félag skipstjórnarmanna óskar Samherja og áhöfn innilega til hamingju með stórglæsilegt skip.