Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. september 2020, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Óslægður þorskur hækkar um 3,0% Slægð ýsa hækkar um 5,4% Verð á slægðum þorski, óslægðri ýsu, karfa, slægðum og óslægðum ufsa haldast óbreytt. Þetta á við afla sem […]
Category Archives: Fréttir
Í gær fór fram árlegt golfmót FS, á Korpunni að þessu sinni, mótið var fjölmennt (38 þáttakendur), veðrið var með ágætum og keppendur kátir. Golfkapteinn ársins 2020 er Halldór Ingimar Finnbjörnsson. Úrslit flokki skipstjórnarmanna: sæti Halldór Ingimar Finnbjörnsson 37 punktar. sæti Axel Jóhann Ágústsson 36 punktar. sæti Ingvi R. Einarsson 36 punktar. […]
Golfkapteinn ársins Golfmót Félags skipstjórnarmanna Golfmót FS fer fram mánudaginn 31. ágúst. Mótið verður á Korpúlfstaðavelli og hefst kl. 11.45. Mótsgjald kr. 3000 Leiknar verða 18 holur. Mótið er einungis fyrir félagsmenn. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér einn gest. Keppt verður um titilinn Golfkapteinn ársins. Punktakeppni. Vegna Kovit 19 er óvíst hvort hægt […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. ágúst 2020, var ákveðið að viðmiðunarverð skv. kjarasamningum yrði óbreytt miðað við ákvörðun frá 3. júlí 2020. Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila.
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. júlí 2020, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um 3,0% Aðrar tegundir óbreyttar. Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Breytingin tekur gildi 3. júlí 2020.
Kæri félagsmaður, Hafir þú áhuga á að kynna þér ferðaávísanir þá ferð þú á Orlofsvef Félags skipstjórnarmanna – og þar smellir þú í innskráningu (efst í hægra horni) og notar rafræn skilríki eða íslykil. Þegar innskráningu er lokið velur þú „FERÐAÁVÍSUN“ og „Kaupa ferðaávísun“. Þar inni getur þú síðan skoðað úrvalið og keypt ferðaávísun með […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4.júní 2020, var ákveðið að öll fiskverð héldust óbreytt. Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila.
Við höfum tekið á leigu húsið Höllukot á Suðureyri við Súgandafjörð í nokkrar vikur í júní og júlí. Upplýsingar um lausar vikur í húsinu er að finna á heimasíðu félagsins, sjá slóðina hér
Aðalfundur Félags Skipstjórnarmanna verður haldinn föstudaginn 5.júní 2020 á Grand Hótel í Hvammi, 1.hæð Kl. 14:00. Dagskrá Kosning fundarstjóra og ritara. Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar félagsins og sjóða þess lagðir fram og bornir undir atkvæði. Umræður um skýrslu formanns og ársreikninga. Kjöri stjórnar lýst. Kjaramál. Önnur mál.