Óheimilt að nota orlofshús og íbúðir í sóttkví

Athygli félagsmanna er vakin á því að það er með öllu óheimilt að nota orlofshús og íbúðir félagsins sem stað til að vera í sóttkví.  Sjá  leiðbeiningar frá Landlækni til almennings varðandi sóttkví. 

Það að nýta orlofshús og íbúðir sem sóttkví stofnar umsjónarmönnum húsanna og þeim sem koma í næstu útleigu í hættu.

Þá er einnig óheimilt með öllu að nota orlofshús félagsins fyrir einangrun.

Ef félagsmaður eða gestir hans veikjast á meðan dvöl í orlofshúsi eða íbúð félagsins stendur yfir, er nauðsynlegt að láta umsjónarmann eða skrifstofu félagsins vita strax til að hægt sé að grípa til viðeigandi ráðstafana.

 

 

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur