Category Archives: Fréttir

Úrskurðarnefnd lækkar verð á þorski um 7% og lækkar verð á ýsu um 5%. Ufsi var hækkaður um 6%

Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna 29. febrúar 2012 var ákveðið að lækka verð um 7% á slægðum og óslægðum þorski, sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Verð á slægðri og óslægðri ýsu var lækkað um 5%. Þá var verð slægðum og óslægðum ufsa hækkað um 6%. Verð þetta gildir […]

Stjórnarkjör 2012

Skilafrestur framboðslista vegna stjórnarkjörs 2012 rann út 31.janúar. Útdráttur úr lögum félagsins. III. Kafli. Stjórn félagsins – skipan – framboð – kosning. Uppstillinganefnd – kjörstjórn. 16.gr. Stjórn félagsins skal skipuð níu mönnum, formanni, varaformanni, ritara og sex meðstjórnendum. Við stjórnarkjör skal ennfremur kjósa fjóra varamenn. Kjörtímabil stjórnar er 4 ár. Stjórnin skal kosin með listakosningu […]

Ályktanir frá fundi FS þann 30. desember

Ályktanir frá félagsfundi Félags Skipstjórnarmanna þann 30. desember. 2010 Félagsfundur FS haldinn þann 30. des. gerir þá skýlausu kröfu til stjórnvalda að þau sjái til þess að þriðju þyrlunni verði bætt við flugflota Landhelgisgæslunnar. Greinargerð: Við þær aðstæður sem nú ríkja eru skipstjórnarmenn settir í þá óásættanlegu stöðu að geta ekki lengur stólað á aðstoð […]

Ályktanir frá Formannaráðstefnu Farmanna-og fiskimannasambandsins 23. og 24. nóvember

Kjaramál Formannaráðstefna Farmanna- og fiskimannasambands Íslands haldin 23. nóvember 2012 lýsir áhyggjum af stöðu samningamála milli sjómanna og Landsambands Íslenskra Útvegsmanna, ekki síst með tilliti til fullyrðinga stjórnvalda um að nýálögð veiðigjöld eigi ekki að hafa áhrif á launakjör sjómanna, en útvegsmenn telja að sjómenn skuli taka þátt í þessum nýju álögum stjórnvalda á útgerð […]

Verðbreytingar i beinum viðskiptum frá og með 5. janúar 2012

Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna 5. janúar 2012 var ákveðið að lækka verð um 3% á slægðum og óslægðum þorski, sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Verð á slægðri og óslægðri ýsu var hækkað um 3%. Þá var verð á karfa hækkað um 5%. Verð þetta gildir frá og […]

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur