Breytt orlofsúthlutun

Orlofsúthlutun í sumar á orlofstíma í bústaði FS ( 3 bústaðir á Laugarvatni, bústaðurinn í Hraunborgum í Grímsnesi og í Úlfsstaðaskógi á Fljótsdalshéraði sem er nýr orlofskostur) og íbúðir FS á Akureyri verða með breyttu sniði í ár. Ákveðið hefur verið að fyrirkomulagið „fyrstur kemur fyrstur fær“ komi í stað úthlutunar samkvæmt punktakerfi sem gilt hefur fram að þessu. Opnað verður fyrir umsóknir á hádegi miðvikudaginn 1. apríl nk. kl. 12:00. Eingöngu er hægt að sækja um rafrænt á orlofshúsasíðu félagsins. Með þessu vonast félagið eftir því að koma til móts við sem flesta en ljóst er að einhverjum líki miður. Þessi aðferð er að verða algengari meðal stéttarfélaga og umsækjendur sjá þá strax hvort þeir nái að bóka á sínum óskatíma og geta þá gert aðrar ráðstafnir ef ekki er laust á þeim tíma sem þeir helst vilja.

Athugið að úthlutun í íbúðir FS á höfuðborgarsvæðinu er óbreytt frá því sem verið hefur.

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur