Jarðarvinir. Að undanförnu hafa samtök sem ganga undir heitinu Jarðarvinir haldið uppi mikilli herferð gegn hvalveiðum og auglýst grimmt með heilsíðu-auglýsingum nú síðast í Fréttablaðinu í dag þegar þetta er skrifað, mánudaginn 11. mars. Þar er af mikilli „hógværð“ fjallað um tilefni til stjórnarslita vegna stórfellds skaða sem VG, land og þjóð hafi orðið fyrir […]
Category Archives: Formaður
Ekki hef ég í annan tíma frá því ég hóf störf fyrir samtök skipstjórnarmanna orðið var við jafn almenna óánægju meðal sjómannastéttarinnar eins og horfa má uppá, um þessar mundir hvað varðar aðstæður í sjávarútveginum. Skelfilega margir sjómenn og starfsfólk í sjávarútvegi upplifa atvinnumissi og enn fleiri í algjöra óvissu um framtíðina og engu líkara […]
Þrátt fyrir viðvarandi barlóm í þjóðfélaginu um alvarlegt ástand hvað varðar stöðu eldri borgara þá er það staðreynd að vaxandi hluti þessa markhóps er við hestaheilsu þegar 70 ára aldri er náð. Allmargir í þessum aldurshópi er í þeirri aðstöðu að geta starfað áfram eftir sjötugt, kjósi viðkomandi að vinna. Meðalaldur landans fer hækkandi og […]
Á sama tíma og verið er að hrinda úr vör könnun á hvíldartíma áhafna á fiskiskipum, í samræmi við bókun í kjarasamningi þar um, berast fregnir af því að eigendur Samherja hafi tekið ákvörðun um að fækka í áhöfnum togara sinna. Um langa hríð hafa þrátt fyrir gríðarlega aflaaukningu verið 13 menn í áhöfn Björgúlfs […]
Horft um öxl Þegar horft er yfir farinn veg síðustu árin þá vakna spurningar tengdar sjávarútveginum sem maður vildi gjarnan velta upp. Spyrja má, höfum við lært eitthvað af framgangi en um leið því framgangsleysi, sem óumdeilanlega var við lýði innan greinarinnar svo árum skipti í kjölfar hrunsins? Þar á ég við þá staðreynd að […]
Sjávarútvegs-og landbúnaðar ráðherra, ágætu gestir og þingfulltrúar. Ég býð ykkur velkomin á þetta 48. Þing Farmanna-og fiskimannasambands Íslands og vil áður en lengra er haldið biðja viðstadda að rísa ú sætum og minnast þeirra félaga okkar sem fallið hafa frá á þeim tveimur árum sem liðin eru frá síðasta þingi sambandsinis. Það sem hæst ber […]
Torskilinn dómur Félagsdóms Þann 28. Febrúar síðastliðinn var kveðinn upp dómur í Félagsdómi sem vekur upp spurningu þau vinnubrögð sem viðhöfð eru hjá þessari virðulegu stofnun. Málavextir eru þeir að Alþýðusamband Íslands ( ASÍ )og Sjómannasamband Íslands (SSÍ) stefndu Samtökum smærri útgerða (SSÚ) vegna þess að bátur í eigu útgerðarinnar Kleifa EHF hélt áfram að […]
Sælir félagar. Í dag þann 20. janúar verða póstlögð bréf til allra virkra félaga sem starfa á fiskiskipaflotanum. Tilgangurinn er sá að kanna viðhorf ykkar til þeirrar stöðu sem uppi er varðandi kjarasamninga fiskimanna. Sú afstaða sem fram kemur frá ykkur mun hafa mikil áhrif á hvernig félagið beitir sér í framhaldinu í kjaraviðræðunum. Komin […]