Smitgát um borð og viðbrögð við gruni um smit. Eins og sjá má á skjalinu er þetta sameiginleg samantekt samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og samtaka sjómanna á fiskiskipum. Sömu leiðbeiningar eiga að stærstum hluta tvímælalaust einnig við í öðrum geirum siglinga. Sjá nánar hér.
Author Archives: tfadmin
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. apríl 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um -3,4% Óslægður þorskur lækkar um -5,4% Slægð ýsa lækkar um -4,6% Óslægð ýsa lækkar um -2,2% Karfi lækkar um -6% Ufsi helst óbreyttur Þetta á […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. mars 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um -2,7% Óslægður þorskur lækkar um -3,6% Slægð ýsa lækkar um -2,1% Óslægð ýsa lækkar um -4,6% Karfi lækkar um -4,5% Ufsi hækkar um 1,5% Þetta […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. febrúar 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 2,1% Óslægður þorskur lækkar um -3,5%Slægð ýsa lækkar um -0,9% Óslægð ýsa hækkar um 1,3% Karfi hækkar um 3% Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. janúar 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um -1,9% Óslægður þorskur lækkar um -4,9% Slægð ýsa hækkar um 1,5% Óslægð ýsa helst óbreytt Karfi hækkar um 4% Ufsi lækkar um -1,2% Þetta á […]
Horft um öxl Þegar horft er yfir farinn veg síðustu árin þá vakna spurningar tengdar sjávarútveginum sem maður vildi gjarnan velta upp. Spyrja má, höfum við lært eitthvað af framgangi en um leið því framgangsleysi, sem óumdeilanlega var við lýði innan greinarinnar svo árum skipti í kjölfar hrunsins? Þar á ég við þá staðreynd að […]
Sjávarútvegs-og landbúnaðar ráðherra, ágætu gestir og þingfulltrúar. Ég býð ykkur velkomin á þetta 48. Þing Farmanna-og fiskimannasambands Íslands og vil áður en lengra er haldið biðja viðstadda að rísa ú sætum og minnast þeirra félaga okkar sem fallið hafa frá á þeim tveimur árum sem liðin eru frá síðasta þingi sambandsinis. Það sem hæst ber […]
Torskilinn dómur Félagsdóms Þann 28. Febrúar síðastliðinn var kveðinn upp dómur í Félagsdómi sem vekur upp spurningu þau vinnubrögð sem viðhöfð eru hjá þessari virðulegu stofnun. Málavextir eru þeir að Alþýðusamband Íslands ( ASÍ )og Sjómannasamband Íslands (SSÍ) stefndu Samtökum smærri útgerða (SSÚ) vegna þess að bátur í eigu útgerðarinnar Kleifa EHF hélt áfram að […]
Steingrímur Sigurgeirsson og Magnús Magnússon eru skipstjórar á Arnarfelli, þeir róa til skiptis, tvo túra um borð og tvo túra í frí. Arnarfell er 138 metrar á lengd, 21 metrar á breidd, ganghraði um 18,4 hnútar. Skipið er 909 TEU sem þýðir að hægt er að koma fyrir í því 909 stk. af 20 feta […]