Author Archives: tfadmin

Nýtt viðmiðunarverð 5. apríl 2018

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. apríl 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um -3,4% Óslægður þorskur lækkar um -5,4% Slægð ýsa lækkar um -4,6% Óslægð ýsa lækkar um -2,2% Karfi lækkar um -6% Ufsi helst óbreyttur Þetta á […]

Nýtt viðmiðunarverð 5. mars 2018

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. mars 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um -2,7% Óslægður þorskur lækkar um -3,6% Slægð ýsa lækkar um -2,1% Óslægð ýsa lækkar um -4,6% Karfi lækkar um -4,5% Ufsi hækkar um 1,5% Þetta […]

Nýtt viðmiðunarverð 5. febrúar 2018

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. febrúar 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 2,1% Óslægður þorskur lækkar um -3,5%Slægð ýsa lækkar um -0,9% Óslægð ýsa hækkar um 1,3% Karfi hækkar um 3% Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla […]

Nýtt viðmiðunarverð 5. janúar 2018

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. janúar 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um -1,9% Óslægður þorskur lækkar um -4,9% Slægð ýsa hækkar um 1,5% Óslægð ýsa helst óbreytt Karfi hækkar um 4% Ufsi lækkar um -1,2% Þetta á […]

Leiðari úr 3. tbl Víkingsins 2017

Hrunið

Horft um öxl Þegar horft er yfir farinn veg síðustu árin þá vakna  spurningar tengdar sjávarútveginum sem maður vildi gjarnan velta upp.  Spyrja má, höfum við lært eitthvað af framgangi en um leið því framgangsleysi, sem óumdeilanlega var við lýði innan greinarinnar svo árum skipti í kjölfar hrunsins? Þar á ég við þá staðreynd að […]

Setningarræða á 48. þingi FFSÍ

Skip - Viti

Sjávarútvegs-og landbúnaðar ráðherra, ágætu gestir og þingfulltrúar.  Ég býð ykkur velkomin á þetta 48. Þing Farmanna-og fiskimannasambands Íslands og vil áður en lengra er haldið biðja viðstadda að rísa ú sætum og minnast þeirra félaga okkar sem fallið hafa frá á þeim tveimur árum sem  liðin eru frá síðasta þingi sambandsinis. Það sem hæst ber […]

Skoðun í Fiskifréttum 9. mars 2017

Dómur - Hamar

Torskilinn dómur Félagsdóms Þann 28. Febrúar síðastliðinn var kveðinn upp dómur í Félagsdómi sem vekur upp spurningu þau vinnubrögð sem viðhöfð eru hjá þessari virðulegu stofnun.  Málavextir eru þeir að Alþýðusamband Íslands ( ASÍ )og Sjómannasamband Íslands (SSÍ) stefndu Samtökum smærri útgerða (SSÚ) vegna þess að bátur í eigu útgerðarinnar Kleifa EHF hélt áfram að […]

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur