Til upplýsinga fyrir félagsmenn um stöðuna í kjarasamningum fiskimanna, árlega endurskoðun styrkja og sjúkradagpeninga, lífeyrismál og endurbætur á sumarhúsum. Staðan í kjarasamningum fiskimanna er viðkvæm, fundað er á tveggja til þriggja vikna fresti hjá Ríkissáttasemjara í stóru samninganefndinni þar sem að borðinu koma fulltrúar SFS og fulltrúar allra samtaka sjómanna. Á milli þessara funda er […]
Author Archives: Árni Sverrisson
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. febrúar 2022, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um 5,0% Óslægður þorskur lækkar um 5,0% Slægð ýsa hækkar um 10,8% Óslægð ýsa hækkar um 10,8% Ufsi helst óbreyttur Karfi helst óbreyttur Þetta á […]
Sælir félagar, Á fundi núna rétt fyrir hádegi voru samþykktar eftirfarandi leiðbeiningar fyrir öll skip. 27. janúar 2022 Leiðbeiningar fyrir skip þar sem skipverji greinist með COVID-19 Líta skal á skip sem dvalarstað skipverja/áhafnar í skilningi reglugerðar nr. 38/2022 um sóttkví og einangrun. Greinist skipverji jákvæður á hraðprófi fyrir COVID-19 um borð í skipi skal […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. janúar 2022, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur helst óbreyttur Óslægður þorskur helst óbreyttur Slægð ýsa helst óbreytt Óslægð ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi hækkar um 3,5% Þetta á við afla sem […]
Athygli félagsmanna er vakin á því að það er með öllu óheimilt að nota orlofshús og íbúðir félagsins sem stað til að vera í sóttkví. Sjá leiðbeiningar frá Landlækni til almennings varðandi sóttkví. Það að nýta orlofshús og íbúðir sem sóttkví stofnar umsjónarmönnum húsanna og þeim sem koma í næstu útleigu í hættu. Þá er […]
Vegna Covid er ekki hægt að halda hefðbundna félagsfundi á milli hátíða. Venjulega höfum við haft tvo fundi, einn á Akureyri og einn í Reykjavík. Að þessu sinni verður haldinn einn fjarfundur fimmtudaginn 30. desember kl. 14.00 Við munum senda félagsmönnum tölvupóst þann 29. desember með upplýsingum um það hvernig tengjast á fundinum. Stjórnin
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. desember 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 2% Óslægður þorskur breytist ekki Slægð ýsa hækkar um 5% Óslægð ýsa breytist ekki Karfi breytist ekki Ufsi hækkar um 16,3% Þetta á við […]
Félag skipstjórnarmanna hefur fest kaup á stórglæsilegu sumarhúsi í landi Lundar í Fnjóskadal, um 25 mínútna akstur frá Akureyri um Vaðlaheiðargöng. Hægt er að skoða myndir og lýsingu á húsinu á orlofshúsavefnum hér Húsið verður tekið í notkun þann 19. nóvember nk. Opnað verður fyrir umsóknir um dvöl í húsinu kl. 12 á hádegi fimmtudaginn […]
Kæru félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, Það verður kaffispjall á föstudaginn 29. október frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin,








