Úrslit í golfmóti FS

GOLFKAPTEINN ÁRSINS 2015

Mótið fór fram á Garðavelli á Akranesi mánudaginn 31. ágúst í blíðskapar veðri.

Í fyrsta skipti frá upphafi kom sigurvegairnn úr röðum eiginkvenna félagsmanna. Þau Ólöf Baldursdóttir og Ragnar Ólafsson áttu bæði frábæran dag og enduðu á 40 punktum. Ólöf reyndist hafa leikið aðeins betur á seinni níu holunum og stóð því uppi sem sigurvegari. Ragnar þar af leiðandi í öðru sæti. Haraldur Árnason og Bjarni Sveinsson voru báðir á 32 punktum en Haraldur náði þriðja sæti af sömu ástæðum og áður var lýst.

Hamingjuóskir til sigurvegarans sem með þessum árangri er fyrsta konan til að bera titilinn GOLFKAPTEINN ÁRSINS.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur