Nýr kjarasamningur fyrir skipstjórnarmenn á fiskiskipum.

Nýr kjarasamningur á milli Félags skipstjórnarmanna, Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi í Vestmannaeyjum og Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Vísis á Suðurnesjum annars vegar og  Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og SA hinsvegar var undirritaður í gærkvöld 9. febrúar 2023.

Samningurinn er um margt tímamótasamningur, meðal annars þá er hann til 10 ára, í honum eru réttindi manna í skiptikerfi tryggð, í honum er trygging á hækkun kaupliða til samræmis við almennar hækkanir kjarasamninga SGS, menn geta valið um leið A sem er að útgerð greiði 3,5% mótframlag í lífeyrissjóð eða leið B að menn fái hærri hlut en nú.  Þá er áhersla lögð á aukið gagnsæi og upplýsingagjöf vegna fiskverðsmála.  Slóð á kjarsamninginn og kynningu hans er hér fyrir neðan, um að gera að kynna sér hann vel.

Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn hefst þann 17. febrúar næstkomandi og lýkur þann 10. mars kl. 15:00.

Nýr kjarasamningur er hér 

Kynning á samningnum er hér

Fyrirhugað er að kynningarfundur verði í næstu viku, nánar auglýst síðar.

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur