Á hádegi í dag, föstudaginn 12. febrúar 2016 lauk atkvæðagreiðslu vegna kjarasamninga skipstjórnarmanna á kaupskipum annars vegar og skipstjórnarmanna hjá Landhelgisgælu Íslands hins vegar.
Skipstjórnarmenn á kaupskipum:
Á kjörskrá voru 47, af þeim greiddu 39 atkvæði eða 82,9%.
Af þeim sem greiddu atkvæði:
Já sögðu 36, 92,3%; Nei sögðu 2, 5,1%; einn skilaði auðu.
Skipstjórnarmenn hjá Landhelgisgæslu Íslands:
Á kjörskrá voru 28, af þeim greiddu 22 atkvæði eða 78,6%.
Af þeim sem greiddu atkvæði:
Já sögðu 20, 90,9%; nei sagði enginn; 2 skiluðu auðu, 9,1%.