Skoðanakönnun meðal skipstjórnarmanna

Nú liggur fyrir niðurstaða í skoðanakönnun meðal skipstjórnarmanna á fiskiskipum þar sem boðið var upp á þrjá valkosti til að komast að því til hvers vilji manna stendur varðandi framhald kjaraviðræðna við SFS.
Valkostir voru eftirfarandi:Nr. 1. Óbreytt ástand, þ.e. samningar lausir áfram. Nr. 2. Semja um hækkun kauptryggingar, launaliða og hugsanlega um nokkara aðra liði sem greint var frá í könnuninni. Nr. 3. Undirbúa verkfallsaðgerðir.

Niðurstöður voru eftirfarandi. Félag skipstjórnarmanna: þátttaka 54 %……………………………………………Vakostur Nr. 1. 19,2 % Nr. 2. 35,2 % Nr. 3. 45,6 %

Vísir félag skipstjórnarmanna á suðurnesjum: Þátttaka 52 %………………………………………….. Valkostur Nr. 1. 7,5 % Nr. 2. 50 % Nr. 3. 40,0 %. ógildir 2,5 %

Verðandi félag skipstjórarmanna í Vestmannaeyjum: þátttaka 54 %……………………………………………Valkostur Nr. 1.16,2 % Nr. 2. 35.2 % Nr. 3. 37,8 %. auðir seðlar 10,8 %

Óhætt er að segja að engin afgerandi niðurstaða hafi komið út úr þessari könnun.

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur