Guðlaugur Gíslason kom færandi hendi.

Í gær kom Guðlaugur Gíslason fyrrum framkvæmdastjóri Stýrimannafélags Íslands færandi hendi með möppu sem inniheldur lista yfir 7 ljósmyndamöppur.   Þau eru mörg dagsverkin sem Guðlaugur hefur unnið við skráningu ljósmynda sem teknar voru í framkvæmdastjóratíð hans við hin ýmsu tilefni.  Rúmlega 600 ljósmyndum  kom hann fyrir á til varðveislu á Ljósmyndasafni Reykjavíkur.   Myndirnar voru í eigu Stýrimannafélags Íslands þegar það var sameinað Skipstjórafélagi Íslands.  Einnig eru myndir teknar á stofnfundi Skipstjóra- og stýrimannafélags Íslands (SKSÍ) 31.maí 1997.   Félagið þakkar Guðlaugi kærlega fyrir samantekt og skráningu þessara merkilegu heimilda og hvetur jafnframt áhugasama til að skoða myndirnar á Ljósmyndasafninu Tryggvagötu 15, 6.hæð.   Þess má jafnframt geta að á Borgarskjalasafni Reykjavíkur á Tryggvagötu 15, eru varðveittar fundargerðarbækur Stýrimannafélagsins ofl.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur