Kæru félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, Það verður kaffispjall á skrifstofunni Grensásvegi 13, föstudaginn 31. mars frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin,
Á kjörskrá voru 413, Kjörsókn var 83,05% eða 343 sem tóku þátt Já sögðu 190 eða 55,39% Nei sögðu 146 eða 42,57% 7 tóku ekki afstöðu eða 2,04%
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. mars 2023, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur hækkar um 2,0% Ósl. þorskur hækkar um 2,0% Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi hækkar um 2,0% Ufsi hækkar um 2,0% Þetta á […]
Kynningarfundur á nýjum kjarasamningi fyrir skipstjórnarmenn á fiskiskipum verður á TEAMS (fjarfundur) á föstudagsmorgun 3. mars kl. 10:00 Félagsmenn fá sendan tölvupóst með upplýsingum um það hvernig tengjast á inn á fundinn. Sjá kjarasamning hér Sjá kynningu á kjarasamningi hér
Kæru félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, Það verður kaffispjall á skrifstofunni Grensásvegi 13, föstudaginn 24. febrúar frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin,
Kynningarfundur á nýjum kjarasamningi fyrir skipstjórnarmenn verður á TEAMS (fjarfundur) á fimmtudagsmorgun 23. febrúar kl. 10:00 Félagsmenn fá sendan tölvupóst með upplýsingum um það hvernig tengjast á inn á fundinn. Sjá kjarasamning hér Sjá kynningu á kjarasamningi hér
Atkvæðagreiðsla hefst kl.14:00 föstudaginn 17. febrúar 2023 og lýkur kl.15:00 föstudaginn 10. mars 2023. Kynning á kjarasamningnum er hér Kjarasamningurinn er hér Kosning / Atkvæðagreiðsla Þegar smellt er á “Greiða atkvæði” hér fyrir neðan opnast í vafra auðkenningarsíða þar sem félagsmenn auðkenna sig með rafrænum skilríkjum. Þegar auðkenningu er lokið hefur félagsmaður aðgang að kjörseðli. […]
Kynningarfundur á nýjum kjarasamningi fyrir skipstjórnarmenn verður á TEAMS (fjarfundur) á miðvikudag kl. 13.00 Félagsmenn fá sendan tölvupóst á morgun með upplýsingum um það hvernig tengjast á inn á fundinn.
Nýr kjarasamningur á milli Félags skipstjórnarmanna, Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi í Vestmannaeyjum og Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Vísis á Suðurnesjum annars vegar og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og SA hinsvegar var undirritaður í gærkvöld 9. febrúar 2023. Samningurinn er um margt tímamótasamningur, meðal annars þá er hann til 10 ára, í honum eru réttindi manna í […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. febrúar 2023, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur. Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa hækkar um 5,0% Ósl. ýsa hækkar um 5,0% Karfi hækkar um 2,0% Ufsi hækkar um 4,1% Þetta á […]