Rafrænni atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning á milli Félags skipstjórnarmanna og Samtaka atvinnulífsins lauk klukkan 12:00 í dag. Alls voru 44 félagsmenn með þátttökurétt og 38 þeirra tóku þátt, eða 86,36%. Samningurinn var felldur með 60,53% atkvæða. Sjá niðurstöðu kosningar hér fyrir neðan:
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. júlí 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla sem ráðstafað […]
Golfkapteinn ársins! Golfmót Félags skipstjórnarmanna 2024 fer fram mánudaginn 19. ágúst. Mótið verður á Urriðavelli, Golfklúbbnum Oddi og hefst kl. 08:00 Hægt er að skrá sig hér ATH. Þetta er lokað mót fyrir félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, félagsmanni er heimilt að taka með sér einn gest. Félagsmenn skrá sig í A flokk Gestir í B (gestaflokk) […]
Kæru félagsmenn, Hægt er að nálgast nýjasta blaðið með því að smella hér.
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. júní 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur hækkar um 2% Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi lækkar um 4% Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla […]
Úrslit kosninga til stjórnar í Félagi skipstjórnarmanna voru kynnt á aðalfundi félagsins í dag 31. maí 2024. Nýju stjórnina skipa: Árni Sverrisson formaður Einar Pétur Eiríksson skipstjóri á Sóley Sigurjóns, vinnustaður Nesfiskur Heimir Karlsson skipstjóri á Selfossi, vinnustaður Eimskip Pálmi Gauti Hjörleifsson skipstjóri á Kaldbak, vinnustaður Samherji Tryggvi Eiríksson, skipstjóri á Baldvin Njálssyni, vinnustaður Nesfiskur […]
Ljósmyndakeppni á vegum ITF (International transport workers federation) er hafin! Í fyrra heppnaðist keppnin gríðarlega vel þar sem þúsundir ljósmynda víðsvegar að úr heiminum voru birtar. Í ár er sérstaklega verið að leitast eftir myndum frá farmönnum og öllum þeim sem starfa við einhverskonar flutning á vörum. Ef þú nærð að fanga einstakt augnablik úr […]
Aðalfundur Félags skipstjórnarmanna verður haldinn þann 31. maí nk. á Grand Hótel í Reykjavík í salnum Hvammi kl. 14.00 Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á næst liðnu ári. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins og sjóða þess lagðir fram og bornir undir atkvæði. 3. Kjöri formanns og stjórnar lýst. 4. Kosning kjörstjórnar sbr. 13.gr. og […]
Kæru félagsmenn, Rafræn kosning til stjórnar í Félagi skipstjórnarmanna kjörtímabilið 2024 – 2028 hefst í dag 8. maí kl. 15:00, kosningin stendur yfir til kl.15:00 þann 30. maí 2024. Upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar eru á heimsíðu félagsins hér. Heimild til að kjósa hafa fullgildir félagsmenn, hlekkur á kjörseðil er hér. Úrslit kosninganna verða […]