Skipstjóri á víkingaskip óskast

Félaginu barst fyrirspurn um hvort vitað væri um skipstjórnarmann til að taka að sér þetta verkefni. Þar sem þetta skemmtilegt verkefni í flóruna er þetta birt hér. Það skal tekið fram að félagið á ekki kjarasamning um skipstjórn á víkingaskipum, en aðstoð við gerð ráðningarsamnings fæst hjá félaginu. Skipstjóri óskast á víkingaskip Óskum eftir skipstjóra til […]

Úrslit í golfmóti FS

GOLFKAPTEINN ÁRSINS 2015

Mótið fór fram á Garðavelli á Akranesi mánudaginn 31. ágúst í blíðskapar veðri. Í fyrsta skipti frá upphafi kom sigurvegairnn úr röðum eiginkvenna félagsmanna. Þau Ólöf Baldursdóttir og Ragnar Ólafsson áttu bæði frábæran dag og enduðu á 40 punktum. Ólöf reyndist hafa leikið aðeins betur á seinni níu holunum og stóð því uppi sem sigurvegari. […]

Niðurstaða Úrskurðarnefndar

Á fundi nefndarinnar sem haldinn var miðvikudaginn 2. september voru ákveðnar eftirfarandi breytingar á fiskverði í beinum viðskiptum milli skyldra aðila. Stægður þorskur óbreytt. Óslægður þorskur lækkar um 7 %. Ýsa slægð og óslægð lækkar um 10 %. Ufsi slægður og óslægður hækkar um 8,6 % og karfaverð óbreytt. Ofangreind verð taka gildi frá deginum […]

Ályktanir frá 47. þingi FFSÍ

Um gerð kjarasamninga fiskimanna 47. Þing FFSí, krefst þess að sett verði í lög um stjórn fiskveiða ákvæði um að lögaðili fái ekki úthlutað aflaheimildum nema að fyrir liggi gildandi kjarasamningur milli aðila Greinagerð: Samningar sjómanna hafa verið lausir síðan 1. Jan 2011, og það er óboðlegt að hægt sé að halda stéttarfélögum í gíslingu […]

Félagsfundir milli hátíða 2014

Félagsfundur FS verður haldinn kl.13.30 þann 29. desember á Strikinu 4. hæð Skipagötu 14. Léttar veitingar. Árni Bjarnason formaður FS fer yfir stöðu mála. Félagsmenn fjölmennið. Félagsfundur FS verður haldinn þann 30. des. kl. 14:00 að Hátegi 4. hæð Grand hótel Reykjavík Léttar veitingar Hvað er framundan ? Félagsmenn fjölmennið.

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur