Á fundi í morgun var verð á slægðum og óslægðum ufsa í beinum viðskiptum milli skyldra aðila lækkað um 2,7 %. Annað óbreytt. Breytingin gildir frá og með 4. október
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. nóvember 2016 var ákveðið að lækka viðmiðunarverð skv. kjarasamningumáslægðum og óslægðum ufsa um 2,9% og karfa um 4 %. Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Breytingin tekur gildi 2. nóvember 2016.
Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna þann 2. september 2016 var ákveðið að lækka viðmiðunarverð á óslægðum þorski um 8%. Viðmiðunarverð á slægðri ýsu lækkar um 5% og viðmiðunarverð á karfa lækkar um 8%. Viðmiðunarverð á slægðum og óslægðum ufsa lækkar um 5,5%. Framangreindar lækkanir á viðmiðunarverðum taka gildi 2. september 2016.
Í dag föstudaginn 24. júní var skrifað undir kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi að hálfu Farmanna-og fiskimannasamband Íslands og Sjómannasambands Íslands. Samningurinn verður í framhaldinu kynntur fyrir félagsmönnum aðildarfélaga FFSÍ og SSÍ sem munu kveða upp úr með samþykkt eða sinjun samningsins, en atkvæðagreiðsla mun standa til 8. ágúst.
Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið að lækka viðmiðunarverð á slægðum þorski og óslægðum karfa um 3% frá og með 2. júní 2016. Viðmiðunarverð á óslægðum þorski hækkar hins vegar um 3% frá sama tíma.
Á fundi sjómanna og útvegsmanna 3.maí 2016 var ákveðin lækkun á slægðum þorski og karfa um 5%. Einnig var ákveðin lækkun á slægðum og óslægðum ufsa um 1,5% Breytingin gildir frá 3.maí
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. mars 2016 var ákveðið að lækka viðmiðunarverð skv. kjarasamningum áslægðum þorski og karfa um 5 %. Einnig var ákveðið að hækka viðmiðunarverð á slægðum og óslægðum ufsa um 2,2 %. Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra […]
Opnað verður fyrir útleigu í sumarhúsum félagsins á Laugarvatni, Hraunborgum í Grímsnesi og í Úlfstaðaskógi, ásamt íbúðum á Akureyri þriðjudaginn 1. mars nk. kl. 12:00 (á hádegi). Um umsóknir gildir að fyrstur kemur fyrstur fær. Á sumarorlofstíma er eingöngu um vikuleigu að ræða, frá föstudegi til föstudags.
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. febrúar 2016 var ákveðið að lækka viðmiðunarverð skv. kjarasamningum á karfa um 5%. Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Breytingin tekur gildi 2. febrúar 2016.
Reykjavík 26.01. 2016 Viðmiðunarverð gasolíu var 21.12.2015 til og með 20.01.2016 286,45 leiðir af sér hækkun á skiptaprósentu á afla seldum til vinnslu innanlands úr 70 í 72 % Skiptaverðmætishlutfall einstaka mánuði árið 2016 Innan- Frystur botnfiskur Fryst rækja Loðnu/kolm. Siglt erl. Gámafiskur Olíuviðm. 2016 lands: fob: cif: fob: cif: landað erl. af brúttó […]