Á sama tíma og verið er að hrinda úr vör könnun á hvíldartíma áhafna á fiskiskipum, í samræmi við bókun í kjarasamningi þar um, berast fregnir af því að eigendur Samherja hafi tekið ákvörðun um að fækka í áhöfnum togara sinna. Um langa hríð hafa þrátt fyrir gríðarlega aflaaukningu verið 13 menn í áhöfn Björgúlfs […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS,LS), sem haldinn var 5.júní 2018, var ákveðið að viðmiðunarverð á fiski skv. kjarasamningum yrðu óbreytt:
Aðalfundur Félags Skipstjórnarmanna verður haldinn föstudaginn 1.júní 2018 á Grand Hótel í salnum Gullteigi á 1.hæð Kl. 14:00. Dagskrá Kosning fundarstjóra og ritara Skýrsla formanns Farið yfir ársreikninga Umræður um skýrslu formanns og ársreikninga Önnur mál Stjórnin
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS,LS), sem haldinn var 7.maí 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um -5,3% Óslægður þorskur lækkar um -7,1% Slægð ýsa helst óbreytt Óslægð ýsa hækkar um 3,2% Karfi helst óbreyttur Ufsi lækkar um -1,5% Þetta á við afla […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. apríl 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um -3,4% Óslægður þorskur lækkar um -5,4% Slægð ýsa lækkar um -4,6% Óslægð ýsa lækkar um -2,2% Karfi lækkar um -6% Ufsi helst óbreyttur Þetta á […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. mars 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um -2,7% Óslægður þorskur lækkar um -3,6% Slægð ýsa lækkar um -2,1% Óslægð ýsa lækkar um -4,6% Karfi lækkar um -4,5% Ufsi hækkar um 1,5% Þetta […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. febrúar 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 2,1% Óslægður þorskur lækkar um -3,5%Slægð ýsa lækkar um -0,9% Óslægð ýsa hækkar um 1,3% Karfi hækkar um 3% Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. janúar 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um -1,9% Óslægður þorskur lækkar um -4,9% Slægð ýsa hækkar um 1,5% Óslægð ýsa helst óbreytt Karfi hækkar um 4% Ufsi lækkar um -1,2% Þetta á […]
Horft um öxl Þegar horft er yfir farinn veg síðustu árin þá vakna spurningar tengdar sjávarútveginum sem maður vildi gjarnan velta upp. Spyrja má, höfum við lært eitthvað af framgangi en um leið því framgangsleysi, sem óumdeilanlega var við lýði innan greinarinnar svo árum skipti í kjölfar hrunsins? Þar á ég við þá staðreynd að […]