Nýtt viðmiðunarverð 5. október 2021

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS og VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. október 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 13% Óslægður þorskur hækkar um 7,5% Slægð ýsa hækkar um 11% Óslægð ýsa lækkar um 2,1% Karfi hækkar um 4% Slægður og óslægður […]

Fræðsluefni um brottkast

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Félag skipstjórnarmanna, Sjómannasamband Íslands og Félag vélstjóra og málmtæknimanna hafa sameinast um gerð fræðsluefnis um brottkast. Fræðsluefnið er á veggspjaldi og í smáforriti fyrir síma. Þar er farið í nokkrum orðum um brottkast, reglur, undanþágur og úrræði. Á undanförnum árum hafa sjónir manna í auknum mæli beinst að umgengni við hafið […]

Hækkun sjúkradagpeninga frá 1. september.

Eins og kunnugt er, þá slitnaði upp úr samningaviðræðum sjómanna við SFS á fundi hjá Ríkissáttasemjara þann 7. september sl., málið er á borði Ríkissáttasemjara, honum ber lögum samkvæmt að boða til fundar á tveggja vikna fresti. Ein af kröfum sjómanna er að kauptrygging hækki á samningstímabilinu í samræmi við kauphækkanir í lífskjarasamningum, þannig að […]

Fréttir af gangi kjaraviðræðnanna við SFS.

Eftir árangurslausar viðræður við SFS um endurnýjun kjarasamninga sjómanna frá því að samningarnir losnuðu þann 1. desember 2019 til febrúar 2021 var ákveðið að vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara í von um að eitthvað færi að ganga í viðræðunum. Deilunni var vísað til ríkissáttasemjara með bréfi dags. 17. febrúar 2021.   Helstu kröfur sjómanna voru hækkun […]

Nýtt viðmiðunarverð 3. september 2021

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS og VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. september 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 5,6% Óslægður þorskur hækkar um 13,2% Slægð ýsa lækkar um 8,5% Óslægð ýsa hækkar um 5,2% Slægður og óslægður ufsi lækkar um 2,3% […]

Úrslit í Golfmóti FS 2021

Í gær fór fram árlegt golfmót FS, í Grafarholti að þessu sinni, mótið var fjölmennt (37 þáttakendur), veðrið var með ágætum, suðvestan andvari og súld, keppendur voru kátir. Golfkapteinn ársins 2021 er Halldór Ingimar Finnbjörnsson, en hann vann einnig í fyrra á Korpunni. Sjá myndir á heimasíðu félagsins  Myndasöfn – Félag skipstjórnarmanna (skipstjorn.is) Úrslit flokki […]

Nýtt viðmiðunarverð 4. ágúst 2021

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. ágúst 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 2,6% Óslægður þorskur hækkar um 5,0% Slægð ýsa helst óbreytt Óslægð ýsa hækkar um 3,0% Ufsi helst óbreyttur Karfi helst óbreyttur Þetta á við […]

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur