Category Archives: Fréttir
Blaðinu er dreift á fjölda staða, bensínstöðvar verslanir og fjölmörg fyrirtæki auk þess sem því verður dreift á hátíðarsvæðum í Reykjavík og í Hafnarfirði. Sjómannadagsblaðið
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. júní 2023, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa lækkar um 7,9% Ósl. ýsa lækkar um 7,9% Karfi helst óbreyttur Ufsi hækkar um 4,0% Þetta á við […]
Samkvæmt 12. grein laga félagsins, ber að kjósa fimm manna uppstillingarnefnd á aðalfundi þess árs sem næst er kosningaári. Sjá nánar hlutverk uppstillingarnefndar í lögum félagsins hér Allir fullgildir félagsmenn geta gefið kost á sér í nefndina Óskað er eftir tilnefningum í nefndina, áhugasamir sendi tölvupóst á skipstjorn@skipstjorn.is eða hafi samband við undirritaðann. Árni Sverrisson, formaður […]
Þriðjudaginn 23. maí næstkomandi munum við á Samgöngustofu halda ráðstefnu um hættu, afleiðingar og viðbrögð við rafmagnseldum um borð í skipum. Undirbúningurinn hefur verið í samvinnu við m.a. Siglingaöryggisstofnun Evrópu (EMSA), Eimskip, DNV, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, Slökkvilið Vestmanneyja, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Húsnæðis-og mannvirkjastofnun, Landhelgisgæslu Íslands, Smyril Line og fjölda annarra aðila á Íslandi. Kveikjan að ráðstefnunni eru áskoranir […]
Aðalfundur Félags Skipstjórnarmanna verður haldinn föstudaginn 2. júní 2023 á Grand Hótel í Hvammi, 1.hæð Kl. 14:00. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á næst liðnu ári. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins og sjóða þess lagðir fram og bornir undir atkvæði. 3. Kosin uppstillinganefnd sbr. 12. grein. 5. Kjör fulltrúa félagsins í stjórnir ráð og […]
Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Samgöngustofu hér
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. maí 2023, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi hækkar um 2,0% Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla sem […]
Þrír kjarasamningar skipstjórnarmanna voru undirritaðir þann 18. apríl síðastliðinn, þeir fóru í framhaldinu í atkvæðagreiðslu sem lauk í síðustu viku. Samningarnir voru allir samþykktir. Hjá Landhelgisgæslunni voru 29 á kjörskrá, 22 svör bárust eða 75,86% kjörsókn. Já sögðu 19 eða 86,36%, nei sögðu 3 eða 13,64%. Samningurinn gildir til 31. mars 2024. Hjá Hafrannsóknastofnun […]
Kæru félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, Það verður kaffispjall á skrifstofunni Grensásvegi 13, föstudaginn 28. apríl frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin,