Fundur verður haldinn miðvikudaginn 30. desember að Hátegi A sal á 4. hæð Grand Hótels Reykjavík kl: 14:00. Farið yfir stöðu kjaramála Léttar veitingar Félagsmenn hvattir til að mæta. Stjórnin.
Category Archives: Fréttir
Skipstjórnarmenn í Félagi skipstjórnarmanna Fundur verður haldinn að Bryggjunni, Strandgötu 49 Akureyri kl. 13:00 þriðjudaginn þann 29. desember. Farið yfir stöðu kjaramála Léttar veitingar Félagsmenn hvattir til að mæta Stjórnin
Á fundi úrskurðarnenfdar var ákveðin 7 % hækkun á karfa og 5 % hækkun á óslægðum þorski. Annað óbreytt.
Á fundi Úrskurðarnefndar þann 2. desember var óslægður þorskur hækkaður um 10 % annað óbreytt
Félagsfundur FS verður haldinn kl.13.30 þann 29. desember á Strikinu 4. hæð Skipagötu 14. Léttar veitingar. Árni Bjarnason formaður FS fer yfir stöðu mála. Félagsmenn fjölmennið. Félagsfundur FS verður haldinn þann 30. des. kl. 14:00 að Hátegi 4. hæð Grand hótel Reykjavík Léttar veitingar Hvað er framundan ? Félagsmenn fjölmennið.
Ágætu félagsmenn. Óskum ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og farsældar á því ári sem brátt fer í hönd. Starfsfólk FS
Golfmót FS fór fram á Keilisvelli í gær fimmtudaginn 11. september. Golfkapteinn ársins var sá sami og í fyrra, Axel Ágústsson. Í öðru sæti var Birgir Kjartansson og Eiríkur Jónsson í því þriðja. Völlurinn var frábær, en töluverður vindur gerði mönnum erfiðara fyrir. Þátttakendur voru ánægðir með skemmtilega samveru þótt skorið hefði mátt vera betra.
Árlegt gólfmót Félags skipstjórnarmanna fer fram fimmtudaginn 11. september. Mótið verður á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði og hefst kl. 10.00. Mótið er einungis fyrir félagsmenn og eiginkonur þeirra. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér einn gest. Keppt verður um titilinn Golfkapteinn ársins. Punktakeppni. Verðlaun fyrir 1.2.og 3. sæti. Nándarverðlaun á par 3 brautum. Skráning er […]
Fiskverð: Á fundi úrskurðarnefndar 3.júlí voru eftirfarandi fiskverð ákveðin. Slægð ýsa hækkar um 3 % Karfi lækkar um 5 %. Annað óbreytt
Á fundi Úrskurðarnefndar sem haldinn var 2. júní voru samþykktar eftirfarandi breytingar á fiskverði í beinum viðsk. Karfi lækkar um 8 % og óslægður þorskur lækkar um 10 %. Annað óbreytt.