Í gær, þann 21. júní 2018, skrifuðu Félag skipstjórnarmanna og VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna undir kjarasamning vegna starfa skipstjórnarmanna og vélstjóra á skipum og bátum fyrirtækja í ferðaþjónustu. Félögin munu halda sameiginlegan kynningarfund miðvikudaginn 27. júní n.k. í húsi VM að stórhöfða 25, Reykjavík. Klukkan 20:00. Einnig verður boðið upp á fjarfund.
Category Archives: Fréttir
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS,LS), sem haldinn var 5.júní 2018, var ákveðið að viðmiðunarverð á fiski skv. kjarasamningum yrðu óbreytt:
Aðalfundur Félags Skipstjórnarmanna verður haldinn föstudaginn 1.júní 2018 á Grand Hótel í salnum Gullteigi á 1.hæð Kl. 14:00. Dagskrá Kosning fundarstjóra og ritara Skýrsla formanns Farið yfir ársreikninga Umræður um skýrslu formanns og ársreikninga Önnur mál Stjórnin
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS,LS), sem haldinn var 7.maí 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um -5,3% Óslægður þorskur lækkar um -7,1% Slægð ýsa helst óbreytt Óslægð ýsa hækkar um 3,2% Karfi helst óbreyttur Ufsi lækkar um -1,5% Þetta á við afla […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. apríl 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um -3,4% Óslægður þorskur lækkar um -5,4% Slægð ýsa lækkar um -4,6% Óslægð ýsa lækkar um -2,2% Karfi lækkar um -6% Ufsi helst óbreyttur Þetta á […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. mars 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um -2,7% Óslægður þorskur lækkar um -3,6% Slægð ýsa lækkar um -2,1% Óslægð ýsa lækkar um -4,6% Karfi lækkar um -4,5% Ufsi hækkar um 1,5% Þetta […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. febrúar 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 2,1% Óslægður þorskur lækkar um -3,5%Slægð ýsa lækkar um -0,9% Óslægð ýsa hækkar um 1,3% Karfi hækkar um 3% Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. janúar 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um -1,9% Óslægður þorskur lækkar um -4,9% Slægð ýsa hækkar um 1,5% Óslægð ýsa helst óbreytt Karfi hækkar um 4% Ufsi lækkar um -1,2% Þetta á […]
Steingrímur Sigurgeirsson og Magnús Magnússon eru skipstjórar á Arnarfelli, þeir róa til skiptis, tvo túra um borð og tvo túra í frí. Arnarfell er 138 metrar á lengd, 21 metrar á breidd, ganghraði um 18,4 hnútar. Skipið er 909 TEU sem þýðir að hægt er að koma fyrir í því 909 stk. af 20 feta […]