Árni Sverrisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri félagsins frá 1.janúar. Árni hefur unnið hjá félaginu síðan í 1.júlí 2017, hann tók við starfi Ægis heitins. Hann kom frá Vátryggingafélagi Íslands þar sem hann sá um sjó- og farmtryggingar í níu ár, þar áður var hann framkvæmdastjóri Scanmar á Íslandi í fjögur ár. Árni var háseti […]
Category Archives: Fréttir
Á félagsfundi þann 28.desember síðastliðinn færði Árni Bjarnason Guðjóni Ármanni blómvönd og áletraðan platta þar sem honum er þakkað ómetanlegt framlag hans til hagsmunamála sjómanna í 25 ár. Guðjón Ármann var framkvæmdastjóri Öldunnar frá 1993 og framkvæmdastjóri Félags skipstjórnarmanna frá stofnun félagsins árið 2004.
Þann 27.desember var haldinn félagsfundur á Akureyri. 14 manns voru á fundinum þar sem formaður lýsti sínu viðhorfi til stöðu mála er varða hagsmuni stéttarinnar. Líflegar umræður sköpuðust um málefni skipstjórnarmanna tengd siglinum og sjávarútvegi. Daginn eftir var haldinn fundur á Grand Hótel í Reykjavík. Þar mættu tæplega 50 félagsmenn þar sem farið var yfir […]
Á 100. fundi siglingaöryggisnefndar IMO staðfesti nefndin nú í vikunni formlega að Ísland uppfylli áfram í einu og öllu ákvæði STCW-samþykktarinnar um menntun, þjálfun, skírteini og vaktstöðu farmanna og hafi innleitt nauðsynlegar breytingar á henni (svokallaðar Manilla-breytingarnar). Þessi staðfesting kemur í kjölfar mikillar vinnu undanfarin misseri við skjalagerð og þýðingar á gögnum sem þarf að […]
Fundur verður haldinn á Strikinu Skipagötu 14 Akureyri þann 27. desember kl. 14.00 og í Reykjavík þann 28. desember kl.14.00 í Hvammi sal á jarðhæð Grand Hólels. Léttar veitingar Hvetjum menn til að mæta og hitta félagana Stjórnin
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. desember 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 6% Óslægður þorskur hækkar um 6% Slægð ýsa hækkar um 6% Óslægð ýsa hækkar um 6% Karfi hækkar um 7% Ufsi hækkar um 4,3% […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 7. nóv 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 10% Óslægður þorskur hækkar um 10% Slægð ýsa helst óbreytt Óslægð ýsa helst óbreytt Karfi hækkar um 10% Ufsi hækkar um 3,3% Þetta á […]
Ljósmyndakeppni sjómanna, á vegum Sjómannablaðsins Víkings, er nú í fullum gangi en lokafrestur til að skila inn myndum er 2. desember nk. Sjómenn eru þegar farnir að senda inn myndir og bindum við vonir um mjög góða þátttöku. Allir sjómenn eru gjaldgengir í keppnina sem og þeir sjómenn sem komnir eru á eftirlaun. Við höfum […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. október 2018, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur helst óbreyttur Óslægður þorskur hækkar um 3,0% Slægð ýsa helst óbreytt Óslægð ýsa lækkar um -4,0% Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla […]