Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. ágúst 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 2,6% Óslægður þorskur hækkar um 5,0% Slægð ýsa helst óbreytt Óslægð ýsa hækkar um 3,0% Ufsi helst óbreyttur Karfi helst óbreyttur Þetta á við […]
Category Archives: Fréttir
Golfmót FS fer fram mánudaginn 30. ágúst. Mótið verður á Grafarholtsvelli og hefst kl. 10:00 Hægt er að skrá sig hér
Golfkapteinn ársins Golfmót FS fer fram mánudaginn 30. ágúst. Mótið verður á Grafarholtsvelli og hefst kl. 10:00 Leiknar verða 18 holur. Mótið er einungis fyrir […]
Vegagerðin hefur nú sett upp nýjan vef sem mun koma í stað veðurs og sjólags. www.sjolag.is Vefurinn er enn í þróunarútgáfu og verður haldið áfram að vinna í honum fram á haustið. Allar ábendingar um vefinn og upplýsingarnar sem þar eru birtar eru vel þegnar. Betur sjá augu en auga. Hægt að senda […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. júlí 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 2,6% Óslægður þorskur hækkar um 5,3% Slægð ýsa helst óbreytt Óslægð ýsa hækkar um 3,0% Ufsi helst óbreyttur Karfi helst óbreyttur Þetta á við afla […]
Aðalfundur félagsins var haldinn föstudaginn 4. júní sl., sjá fundargerð og ársreikninga félagsins á heimasíðu félagsins „Mínar síður“ Fundurinn var að fullu rafrænn í fyrsta sinn. Menn frá Advania sáu um útsendingu fundarins og atkvæðagreiðslur. Á fundinum voru 36 félagsmenn, 22 menn mættu í fundarsalinn á Grand Hótel og 14 menn voru á fjarfundi. Verkefni […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. júní 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur hækkar um 2,0% Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa hækkar um 1,4% Ósl. ýsa hækkar um 2,6% Karfi lækkar um -5,0% Ufsi lækkar um -1,3% Þetta […]
Styrkir til hugvitsmanna til verkefna sem ætlað er að auka öryggi sjófarenda Ár hvert veitir Samgöngustofa styrk/styrki til ýmissa rannsóknarverkefna sem tengjast öryggi skipa, atvinnusjómanna, farþega og búnaðar um borð í skipum sem og verkefna sem snúa að heilsusamlegu umhverfi sjófarenda. Sjá nánar á heimasíðu Samgöngustofu hér Gert er ráð fyrir að veita styrki til […]
Við viljum vekja athygli félagsamanna á því að menn geta sótt um að njóta réttinda sem aldraðir hafi þeir náð 60 ára aldri og hafi þeir starfað í 25 ár til sjós. Eins og segir í 8. og 9. málsgrein 17. greinar laga nr. 100/2007. Hver, sem stundað hefur sjómennsku í 25 ár eða lengur, […]