Rafrænni atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning á milli Félags skipstjórnarmanna og Samtaka atvinnulífsins lauk klukkan 12:00 í dag. Alls voru 44 félagsmenn með þátttökurétt og 38 þeirra tóku þátt, eða 86,36%. Samningurinn var felldur með 60,53% atkvæða. Sjá niðurstöðu kosningar hér fyrir neðan:
Author Archives: Jóna Brynja Birkisdóttir
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. júlí 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla sem ráðstafað […]
Kæru félagsmenn, Hægt er að nálgast nýjasta blaðið með því að smella hér.
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. júní 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur hækkar um 2% Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi lækkar um 4% Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla […]
Ljósmyndakeppni á vegum ITF (International transport workers federation) er hafin! Í fyrra heppnaðist keppnin gríðarlega vel þar sem þúsundir ljósmynda víðsvegar að úr heiminum voru birtar. Í ár er sérstaklega verið að leitast eftir myndum frá farmönnum og öllum þeim sem starfa við einhverskonar flutning á vörum. Ef þú nærð að fanga einstakt augnablik úr […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. maí 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla sem ráðstafað […]
Á morgun fimmtudag (2. maí) klukkan 12:00, munum við opna fyrir orlofstímabilið 1. september – 31. desember á orlofsvefnum okkar.
Það verður kaffispjall á skrifstofunni Grensásvegi 13, föstudaginn 26. apríl, frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin
Kæru félagsmenn, Allar upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar í Félagi skipstjórnarmanna 2024-2028 hafa verið birtar á heimasíðu okkar, ýtið hér. Rafræn kosning stendur yfir frá kl. 15:00 þann 8. maí og lýkur kl. 15:00 þann 30. maí 2024. Úrslit kosninganna verða kynnt á aðalfundi félagsins sem haldinn verður föstudaginn 31. maí 2024 á Grand Hótel […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. apríl 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla sem ráðstafað […]