Kæru félagsmenn, Tveir fundir verða haldnir á milli hátíða. Á Akureyri laugardaginn 28. desember klukkan 14:00 – 16:00, á Strikinu, Skipagötu 14. Í Reykjavík föstudaginn 27. desember klukkan 14:00 – 16:00, á Grand Hótel, á jarðhæð í salnum Hvammi. Við hvetjum félagsmenn til að mæta og hitta félagana, léttar veitingar verða á staðnum. Stjórnin
Author Archives: Jóna Brynja Birkisdóttir
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. desember 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur hækkar um 3,5% Ósl. þorskur hækkar um 3,5% Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla […]
Félag skipstjórnarmanna og Félag vélstjóra og málmtæknimanna samþykktu kjarasamning við Faxaflóahafnir sem skrifað var undir 20. nóvember síðastliðinn. Atkvæðagreiðslu lauk í dag 28. nóvember, klukkan 12:00. Rúmlega 88% þátttakenda samþykktu samninginn. Samningurinn gildir til fjögurra ára og tekur gildi frá 1. maí 2024 til 30. apríl 2028.
Það verður kaffispjall á skrifstofunni Grensásvegi 13, föstudaginn 29. nóvember, frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin
FS og VM skrifuðu undir sameiginlegan kjarasamning við Faxaflóahafnir þann 20. nóvember síðastliðinn. Samningurinn gildir frá 1. maí 2024 til 30. apríl 2028, fyrri samningur rann út í lok apríl 2024. Samningurinn var kynntur félagsmönnum á fundi síðastliðinn fimmtudag 21. nóvember 2024. Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn hófst í kjölfarið sama dag og stendur til hádegis […]
Kæru félagsmenn, Nú fer að styttast í skil á myndum í Ljósmyndakeppni sjómanna á vegum Sjómannablaðsins Víkings. Við hvetjum alla sjómenn til þess að taka þátt í keppninni, enginn þarf að eiga stóra og flotta myndavél því nú eru margir sjómenn komnir með mjög góðar myndavélar. Hver þátttakandi má senda inn allt að 15 ljósmyndir, […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. nóvember 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla sem ráðstafað […]
Það verður kaffispjall á skrifstofunni Grensásvegi 13, föstudaginn 25. október, frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin
Skipstjórnarmenn á millilandaskipum samþykktu kjarasamning FS og SA sem skrifað var undir í Karphúsinu 19. september síðastliðinn. Atkvæðagreiðslu lauk í dag 8. október, klukkan 12:00. Rúmlega 68% þátttakenda samþykktu samninginn. Samningurinn gildir til fjögurra ára og tekur gildi frá 1. febrúar síðastliðnum.
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. október 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla sem ráðstafað […]