Í gær fór fram árlegt golfmót FS, á Hlíðarvelli í Mosfellssveit að þessu sinni, mótið var fjölmennt (33 þáttakendur), veðrið var ágætt, lítilsháttar súld til að byrja með en logn, svo gerði smá golukalda, keppendur voru kátir að vanda. Golfkapteinn ársins 2023 er Eiríkur Jónsson skipstjóri. Úrslit flokki skipstjórnarmanna: sæti Eiríkur Jónsson 35 punktar. […]
Author Archives: Árni Sverrisson
Ágætu starfsmenn Faxaflóahafna Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Félags skipstjórnarmanna og Félags vélstjóra og málmtæknimanna við Faxaflóahafnir hefst kl. 15.00 í dag föstudaginn 25. ágúst 2023. Atkvæðagreiðslunni lýkur kl. 15.00 mánudaginn 28. ágúst 2023. Tengla á samkomulagið og kynningarefni er að finna á kjörseðlinum. Starfsmenn Faxaflóahafna geta tengst atkvæðagreiðslunni hér Samninganefndin
Golfkapteinn ársins! Golfmót Félags skipstjórnarmanna 2023 fer fram mánudaginn 28. ágúst. Mótið verður á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ og hefst kl. 10:00 Hægt er að skrá sig hér ATH. Þetta er lokað mót fyrir félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, félagsmanni er heimilt að taka með sér einn gest. Félagsmenn skrá sig í A flokk Gestir í […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. ágúst 2023, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur lækkar um 6,1% Ósl. þorskur lækkar um 4,3% Sl. ýsa lækkar um 4,4% Ósl. ýsa lækkar um 10% Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. júlí 2023, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur lækkar um -1,9% Ósl. þorskur lækkar um -1,9% Sl. ýsa lækkar um -5,7% Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við […]
Ég skil ekki ákvörðun Matvælaráðherra Svandísar Svavarsdóttur að fresta hvalveiðum til 31. ágúst næskomandi, það þýðir í raun að það verða engar hvalveiðar í ár. Ég skil ekki svona stjórnsýslu og framkomu við fólk og fyrirtæki. Ég hélt að stjórnmálamenn væru í vinnu fyrir fólkið í landinu, til að gæta hagsmuna fólksins. Að óbreyttu munu […]
í lok maí sl. var haldin ráðstefna um rafmagnselda á vegum Samgöngustofu. Ráðstefnan tókst vel og samtals voru skráðir 198 þátttakendur bæði á staðnum og í hinum rafræna heimi. Hér fyrir neðan er linkur á upptöku frá fundinum. https://vimeo.com/830182462/aa852b93a7?share=copy Ráðstefna um viðbúnað og viðbrögð við rafmagnseldum í skipum. | Siglingafréttir | Samgöngustofa (samgongustofa.is) […]
Golfkapteinn ársins! Golfmót Félags skipstjórnarmanna 2023 fer fram mánudaginn 28. ágúst. Mótið verður á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ og hefst kl. 10:00 Hægt er að skrá sig hér ATH. Þetta er lokað mót fyrir félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, félagsmanni er heimilt að taka með sér einn gest. Félagsmenn skrá sig í A flokk Gestir í […]
Í nýjum kjarasamningi á milli Félags skipstjórnarmanna og SFS sem undirritaður var þann 9. febrúar 2023, er kafli um svokallaða Öryggisnefnd. Nefndin hefur skilgreind verkefni sem tíunduð eru í samningnum, svo sem forvarnir, útbúa fræðsluefni, hvetja sjómenn til þess að skrá og tilkynna frávik í starfsemi, styðja við rannsóknir á slysum og leggja til úrbætur […]










