Tilkynning vegna orlofsíbúða félagsins. Eins og fram kom í frétt á heimasíðu félagsins þann 30. nóvember sl., sjá hér voru íbúðir félagsins lánaðar fjölskyldum frá Grindavík. Mikil óvissa ríkir enn í Grindavík og erum við ennþá með fjórar íbúðir af fimm í fastri útleigu til Grindvíkinga. Við vonum að félagsmenn haldi áfram að sýna þessari […]
Author Archives: Árni Sverrisson
Félag skipstjórnarmanna óskar félagsmönnum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Tveir fundir verða haldnir á milli hátíða. Á Akureyri, fimmtud. 28. desember kl.14.00, á veitingastaðnum Strikinu, 5 hæð,Skipagötu 14. Í Reykjavík föstud. 29. desember kl.14.00 á Grand Hóteli, á jarðhæð í salnum Hvammi. Léttar veitingar Hvetjum menn til að mæta og hitta félagana, Stjórnin
Stjórnvöld leituðu til Félags skipstjórnarmanna og annarra stéttarfélaga með að lána íbúðir til íbúa Grindavíkur og hefur félagið boðið fram fjórar íbúðir af fimm í Reykjavík. Haft hefur verið samband við þá félagsmenn sem höfðu tekið umræddar íbúðir á leigu með ósk um að þeir falli frá leigunni í ljósi stöðunnar. Undantekningarlaust brugðust félagsmenn vel […]
Kæru félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, Það verður kaffispjall á skrifstofunni Grensásvegi 13, föstudaginn 24. nóvember, frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin,
Björn Berg Gunnarsson Fyrirlesari og ráðgjafi verður með Námskeið (fræðslu) um lífeyrismál og starfslok fyrir félagsmenn og maka föstudaginn 27. október frá kl. 13.00 – 16.00 á Grand hótel – Hvammi. Fundurinn er einnig fjarfundur, félagsmenn munu fá sendan hlekk á fundinn daginn fyrir fund. Áherslan verður á skipstjórnarmenn (sjómenn) og maka þeirra, farið verður […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. október 2023, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa lækkar um -5,0% Ósl. ýsa lækkar um -10,0% Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla […]
Kæru félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, Það verður kaffispjall á skrifstofunni Grensásvegi 13, föstudaginn 29. september, frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin,
Jóna Brynja Birkisdóttir hefur verið ráðin til starfa sem sérfræðingur á skrifstofu félagsins, þar sem hún mun m.a. sjá um gagnavinnslu og greiningu gagna ásamt skýrslugerð og upplýsingagjöf. Jóna Brynja er menntaður sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akureyri. Áður en hún hóf störf hjá félaginu starfaði hún í útflutningsdeild (logistics manager) hjá Marz Sjávarafurðum. Við bjóðum […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. september 2023, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur hækkar um 1,8% Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa lækkar um -2,0% Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla […]






