Ég skil ekki ákvörðun Matvælaráðherra Svandísar Svavarsdóttur að fresta hvalveiðum til 31. ágúst næskomandi, það þýðir í raun að það verða engar hvalveiðar í ár. Ég skil ekki svona stjórnsýslu og framkomu við fólk og fyrirtæki. Ég hélt að stjórnmálamenn væru í vinnu fyrir fólkið í landinu, til að gæta hagsmuna fólksins. Að óbreyttu munu […]
Author Archives: Árni Sverrisson
í lok maí sl. var haldin ráðstefna um rafmagnselda á vegum Samgöngustofu. Ráðstefnan tókst vel og samtals voru skráðir 198 þátttakendur bæði á staðnum og í hinum rafræna heimi. Hér fyrir neðan er linkur á upptöku frá fundinum. https://vimeo.com/830182462/aa852b93a7?share=copy Ráðstefna um viðbúnað og viðbrögð við rafmagnseldum í skipum. | Siglingafréttir | Samgöngustofa (samgongustofa.is) […]
Golfkapteinn ársins! Golfmót Félags skipstjórnarmanna 2023 fer fram mánudaginn 28. ágúst. Mótið verður á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ og hefst kl. 10:00 Hægt er að skrá sig hér ATH. Þetta er lokað mót fyrir félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, félagsmanni er heimilt að taka með sér einn gest. Félagsmenn skrá sig í A flokk Gestir í […]
Í nýjum kjarasamningi á milli Félags skipstjórnarmanna og SFS sem undirritaður var þann 9. febrúar 2023, er kafli um svokallaða Öryggisnefnd. Nefndin hefur skilgreind verkefni sem tíunduð eru í samningnum, svo sem forvarnir, útbúa fræðsluefni, hvetja sjómenn til þess að skrá og tilkynna frávik í starfsemi, styðja við rannsóknir á slysum og leggja til úrbætur […]
Blaðinu er dreift á fjölda staða, bensínstöðvar verslanir og fjölmörg fyrirtæki auk þess sem því verður dreift á hátíðarsvæðum í Reykjavík og í Hafnarfirði. Sjómannadagsblaðið
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. júní 2023, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa lækkar um 7,9% Ósl. ýsa lækkar um 7,9% Karfi helst óbreyttur Ufsi hækkar um 4,0% Þetta á við […]
Samkvæmt 12. grein laga félagsins, ber að kjósa fimm manna uppstillingarnefnd á aðalfundi þess árs sem næst er kosningaári. Sjá nánar hlutverk uppstillingarnefndar í lögum félagsins hér Allir fullgildir félagsmenn geta gefið kost á sér í nefndina Óskað er eftir tilnefningum í nefndina, áhugasamir sendi tölvupóst á skipstjorn@skipstjorn.is eða hafi samband við undirritaðann. Árni Sverrisson, formaður […]
Þriðjudaginn 23. maí næstkomandi munum við á Samgöngustofu halda ráðstefnu um hættu, afleiðingar og viðbrögð við rafmagnseldum um borð í skipum. Undirbúningurinn hefur verið í samvinnu við m.a. Siglingaöryggisstofnun Evrópu (EMSA), Eimskip, DNV, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, Slökkvilið Vestmanneyja, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Húsnæðis-og mannvirkjastofnun, Landhelgisgæslu Íslands, Smyril Line og fjölda annarra aðila á Íslandi. Kveikjan að ráðstefnunni eru áskoranir […]
Aðalfundur Félags Skipstjórnarmanna verður haldinn föstudaginn 2. júní 2023 á Grand Hótel í Hvammi, 1.hæð Kl. 14:00. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á næst liðnu ári. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins og sjóða þess lagðir fram og bornir undir atkvæði. 3. Kosin uppstillinganefnd sbr. 12. grein. 5. Kjör fulltrúa félagsins í stjórnir ráð og […]