Félag skipstjórnarmanna lánar íbúðir til Grindvíkinga

Stjórnvöld leituðu til Félags skipstjórnarmanna og annarra stéttarfélaga með að lána íbúðir til íbúa Grindavíkur og hefur félagið boðið fram fjórar íbúðir af fimm í Reykjavík.  Haft hefur verið samband við þá félagsmenn sem höfðu tekið umræddar íbúðir á leigu með ósk um að þeir falli frá leigunni í ljósi stöðunnar.  Undantekningarlaust brugðust félagsmenn vel við og eru Grindvíkingar um þessar mundir að fara inn í íbúðirnar.

Við vonum að félagsmenn sýni þessari aðgerð skilning, en flest stéttarfélög og önnur félagasamtök hafa ákveðið að gera slíkt hið sama til að aðstoða íbúa Grindavíkur eins og frekast er unnt.

Tímabilið sem íbúðirnar eru lánaðar, er til 15. janúar 2024 til að byrja með.
Lokun íbúðanna er fram yfir Páska. Við vonumst til að tímabilið verði styttra og íbúar komist heim til Grindavíkur. Við munum láta vita þegar hægt verður að sækja um íbúðir á orlofsvefnum leið og hægt er.
Kærar þakkir fyrir skilninginn.

 

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur