Aðalfundur Félags skipstjórnarmanna verður haldinn þann 31. maí nk. á Grand Hótel í Reykjavík í salnum Hvammi kl. 14.00
Dagskrá
1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á næst liðnu ári.
2. Endurskoðaðir reikningar félagsins og sjóða þess lagðir fram og bornir undir atkvæði.
3. Kjöri formanns og stjórnar lýst.
4. Kosning kjörstjórnar sbr. 13.gr. og löggilts endurskoðanda sbr. 15.gr.
5. Kjör fulltrúa félagsins í stjórnir ráð og nefndir eftir því sem við á.
6. Ákvörðun stjórnarlauna skv. 9. gr.
7. Önnur mál.
Stjórnin