Til þingfulltrúa
Dagskrá 47. þings FFSI.
Haldið dagana 26. og 27. nóvember að Grand Hótel Reykjavík.
Salur. Háteigur A 4. Hæð.
Fimmtudagurinn 26. nóvember.
Kl. 09:45 Afhending þingskjala
Kl. 10:00 Setning
Árni Bjarnason forseti FFSÍ
Kosning þingforseta og þingritara
Ávarp Sigurðar Inga Jóhannssonar Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra
Ávarp
Valmundur Valmundsson Form. SSÍ
Kl. 10:45 Kaffi
Kl. 11:05
Gildi lífeyrissjóður.
Farið yfir stöðu sjóðsins
Árni Guðmundsson.
11:30 Umræður og fyrirspurnir.
Kl.12:00 Hádegisverður
kl:13:00
Kynning á nýjum frystitogara Ramma HF
Kl. 13.30
Fyrispurnir og umræður
Kl. 13:50
Kl. 14: 00
Kosning kjörnefndar.
Afgreiðsla kjörbréfa
Skýrsla stjórnar og reikningar.
Umræður og fyrirspurnir.
Kl: 14:40:00 kaffi
Kl. 14:55
Umræður/fyrirspurnir framhald, kjaramál.
a) Fiskimenn Árni Bjarnason
b) Farmenn. LHG. Hafnarstarfsmenn, ferjumenn, skipstjórnarmenn hjá Hafró og Björgun. Ægir S Sveinþórsson.
c) Tillaga um Laganefnd
Kynning á ályktunum
Umræður
kl. 16:00
Heimsókn Sjávarklasinn
SNÚ
Föstudagur 27 . nóvember
Kl. 09:00 Nefndastörf
Kl. 10:30 Kaffi
Kl. 10:50
KL. 11:30
Hallveig Ólafsdóttir hagfræðingur SFS
Íslenskur sjávarútvegur. Eini sjávarútvegurinn innan OECD sem ekki er ríkisstyrktur
Kl. 12:00 Hádegisverður.
Kl. 13:00
Stutt kynning á væntanlegum breytingum á STCW reglum.
Þórhildur Elínardóttir upplýsingafulltrúi Samgöngustofu
kl. 13:10
Fyrirspurnir
Kl. 13:15
Kynning á könnun meðal sjómanna.
Gunnar Geir Gunnarsson
Deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu
13:35
Fyrirspurnir og umræður.
Nefndastörf/Afgreiðsla nefdarálita
15:00 Kaffi
Kl. 15:20 Afgreiðsla nefndarálita
Niðurstaða kjörnefndar
Kjör forseta, varaforseta og endurskoðenda.
16:30 Þingslit
17:30 – 19:00 Móttaka FFSÍ. Salur: Útgarður P Hæð (13) Grand Hótel.
Kl. 20:00 Jólahlaðborð á Grand Hótel