Úrslit í golfmóti Félags skipstjórnarmanna 2025

Mánudaginn 18. ágúst fór fram árlegt golfmót FS í góðu veðri á Akranesi. Keppendur voru alls 31.

Goflkapteinn ársins 2025 er Brynjar Smári Unnarsson, skipstjóri á Herjólfi.

Úrslit í flokki skipstjórnarmanna:

  1. sæti  Brynjar Smári Unnarsson 33 punktar
  2. sæti  Valentínus Ólason 32 punktar
  3. sæti  Þorvaldur Svavarsson 32 punktar

Úrslit í flokki gesta:

  1. sæti  Anna Marta Valtýsdóttir 33 punktar
  2. sæti  Benedikt Arnar Þorvaldsson 32 punktar
  3. sæti  Helga Guðmundsdóttir 29 punktar

Við óskum vinningshöfum til hamingju, þökkum góða þátttöku og skemmtilega samveru.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir sem Einar Vignir Einarsson tók á þessum frábæra degi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur