Mánudaginn 18. ágúst fór fram árlegt golfmót FS í góðu veðri á Akranesi. Keppendur voru alls 31.
Goflkapteinn ársins 2025 er Brynjar Smári Unnarsson, skipstjóri á Herjólfi.
Úrslit í flokki skipstjórnarmanna:
- sæti Brynjar Smári Unnarsson 33 punktar
- sæti Valentínus Ólason 32 punktar
- sæti Þorvaldur Svavarsson 32 punktar
Úrslit í flokki gesta:
- sæti Anna Marta Valtýsdóttir 33 punktar
- sæti Benedikt Arnar Þorvaldsson 32 punktar
- sæti Helga Guðmundsdóttir 29 punktar
Við óskum vinningshöfum til hamingju, þökkum góða þátttöku og skemmtilega samveru.
Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir sem Einar Vignir Einarsson tók á þessum frábæra degi.