Félag skipstjórnarmanna vill vekja athygli félagsmanna á ráðstefnu sem haldin verður á morgun, 2. apríl, í Norðurljósasal Hörpu, frá kl. 13:00 til 17:00. Á ráðstefnunni verður fjallað um þá þjóðaröryggishagsmuni sem tengjast hafsvæðinu umhverfis Ísland hvort sem þeir lúta að umhverfis- og vistkerfisþáttum, auðlinda- og efnahagslegum þáttum eða öryggis- og varnartengdum þáttum. Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu má finna á heimasíðu Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands.