Slysavarnaskóli sjómanna vekur athygli á að skólinn hefur tekið við verndarfulltrúanámskeiðum fyrir skip (SSO), útgerðir (CSO) og hafnaraðstöðu (PFSO) af Samgöngustofu og Tækniskólanum. Næstu námskeið verða sem hér segir:
Verndarfulltrúi skips 28. til 29. október
Verndarfulltrúi útgerðar 28. til 30. október
Verndarfulltrúi hafnaraðstöðu 3. til 6. nóvember
Skráningar eru í síma 562-4884 og á netfangið saebjorg@landsbjorg.is
Allir sem sækja þessi námskeið þurfa að undirgangast bakgrunnsathugun, í samræmi við lög um siglingavernd, áður en þeir sækja námskeiðið.