Skipstjórnamenn samþykkja nýjan kjarasamning við FSF

Niðurstaða úr atkvæðagreiðslu skipstjórnarmanna innan vébanda FFSÍ um nýjan kjarasamning féalga skipstjórnarmanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi var eftirfarandi: Þátttaka var 54 % starfandi skipstjórnarmanna greiddu atkvæði sem féllu þannig að 56,4 % sögðu já, 41,6 % sögðu nei og 2 % skiluðu auðu. Hjá Sjómannasambandinu var kjarasamningurinn felldur með afgerandi hætti. 38.5 % þáttaka, 33,3 sögðu já, 66,4 sögðu nei og 0,3 % skiluðu auðu. Staðan er því þannig að skipstjórnarmenn eru eina starfstéttin sem samþykkt hefur kjarasamning við útgerðarmenn og óhætt að fullyrða að staðan sé snúin þar sem formaður VM hefur haft í frammi alvarlegar ávirðingar á hendur sjómannasambandinu og telur ekki forsendur til samstarfs við forsvarsmenn þess. Mína skoðun á því máli má sjá hér til hliðar á heimasíðunni undir: formaður.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur