Úrslit kosninga til stjórnar í Félagi skipstjórnarmanna voru kynnt á aðalfundi félagsins í dag 31. maí 2024.
Nýju stjórnina skipa:
Árni Sverrisson formaður
Einar Pétur Eiríksson skipstjóri á Sóley Sigurjóns, vinnustaður Nesfiskur
Heimir Karlsson skipstjóri á Selfossi, vinnustaður Eimskip
Pálmi Gauti Hjörleifsson skipstjóri á Kaldbak, vinnustaður Samherji
Tryggvi Eiríksson, skipstjóri á Baldvin Njálssyni, vinnustaður Nesfiskur
Jón Frímann Eiríksson, skipstjóri á Viðey, vinnustaður Brim
Friðrik Höskuldsson, yfirstýrimaður á Freyju, vinnustaður Lanhelgisgæsla Íslands
Vignir Traustason, hafnsögumaður, vinnustaður Akureyrarhöfn
Kristinn Hólm Ásmundsson, skipstjóri á Frosta, vinnustaður Frosti
Varamenn í stjórn eru:
Haraldur Ágúst Konráðsson, skipstjóri hjá Háafelli ehf.
Sigþór Hilmar Guðnason, skipstjóri á Helgafelli, vinnustaður Samskip
Kristinn Grétar Rögnvarsson, skipstjóri á Jóni Kjartanssyni, vinnustaður Eskja
Guðjón Guðjónsson, skipstjóri á Arnari, vinnustaður Fisk Seafood
Halldór Jóhannesson, skipstjóri á Rifsnesi, vinnustaður Hraðfrystihús Hellisands
Kristján Gísli Gunnarsson, skipstjóri á Ljósafelli, vinnustaður Loðnuvinnslan
Páll Halldórsson, skipstjóri á Páli Pálssyni, vinnustaður Hraðfrystihúsið Gunnvör
Júlíus Víðir Guðnason, skipstjóri hjá Faxaflóahöfnum
Gísli Valur Arnarson, yfirstýrimaður í flugdeild hjá Landhelgisgæslu Íslands