Kæru félagsmenn,
Keyptar hafa verið fjórar stórglæsilegar íbúðir í Borgartúni 24 í Reykjavík. Þær hafa verið innréttaðar og eru nú tilbúnar til útleigu.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í íbúðirnar, fyrstur kemur fyrstur fær.
Sótt er um á heimasíðu félagsins skipstjorn.is ORLOFSVEFUR/STYRKIR sjá gulmerkt.
ATH. Íbúðirnar í Ásholti 26 og 36, og Neðstaleiti 2, hafa verið teknar úr leigu og verða seldar.