Framlenging á kjarasamningi á milli fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs og Félags skipstjórnarmanna var samþykktur.
Kjörsókn var 100%, átta voru á kjörskrá, allir greiddu atkvæði, sjö sögðu já, einn sagði nei. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028.