Endurmenntunarskóli Tækniskólans í samvinnu við Skipstjórnarskólann býður upp á áhugavert námskeið
í notkun rafrænnar afladagbókar skv. reglugerð nr. 557, 6. júní 2011
Efnisþættir:
Saga rafrænna afladagbóka • reglugerðir og notkun • veiðar í erlendri lögsögu • gagnasöfnun í vísindaskyni /til útgerða.
Verklegar æfingar:
Skráning veiðiferða • skilgreining veiðarfæra (botnvarpa/flotvarpa/nót/lína/handfæri) • skráning afla og umhverfisþátta
• sendingar til Fiskistofu, NAF Reporter/skeyti til Landhelgisgæslu.
Kennari: Steingrímur Gunnarsson rafmagnsverkfræðingur.
Tími: 6. desember kl. 09:50 – 12:35.
Námskeiðsgjald: 25.000 kr.
Staður: Tækniskólinn við Háteigsveg (áður Sjómannaskólinn) í stofu 304.
Skráning og nánari upplýsingar:
http://www.tskoli.is/namskeid/rettindanam-skip–og-velstjorn/rafraen-afladagbok/