Hafródeilan í hnút !
Einn ágætur bloggari skrifaði á Facebook í gær að hann leggði hausinn að veði fyrir því að samið yrði við Sinfoníuna mun fyrr en við undirmenn á skipum Hafrannsóknarstofnunar. Ástæðan…… að sá framgangsmáti væri fullkomlega í takt við forgangasröðun stjórnvalda almennt. Eins og sjá mátti og heyra í fjölmiðlum í dag þá gekk þetta eftir, enda þjóðarvá fyrir dyrum ef elítan yrði af einum tónleikum.