Félagsmenn FS hjá Landhelgisgæslunni hafa samþykkt nýjan kjarasamning.
29 voru á kjörskrá, 26 greiddu atkvæði. Samningurinn var samþykktur með 24 atkvæðum, tveir tóku ekki afstöðu.
Samningurinn telst því samþykktur.
Við óskum félagsmönnum hjá Landhelgisgæslunni til hamingju með samninginn.