Við byrjum aftur með mánaðarlega kaffispjallið okkar föstudaginn 29. ágúst!
Það verður kaffispjall á skrifstofunni okkar Grensásvegi 13, föstudaginn 29. ágúst, frá kl. 10:00 til 12:00.
Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur.
Stjórnin