FS fær gefið málverk af togaranum Apríl RE-151

málverk af togaranum Apríl RE-151

Það er gott að hafa áhugamál þegar maður er hættur til sjós, Guðmundur Kr. Kristjánsson var skipstjóri hjá Eimskip til margra ára, eitt af áhugamálum hans er að mála, oftast skip og vita, en

einnig ýmislegt annað.   Guðmundur kom færandi hendi og gaf félaginu málverk af togaranum Apríl RE-151.

Þetta mun vera fyrsti togarinn með nafninu Apríl, hann var smíðaður í Englandi árið 1920 fyrir Fiskveiðihlutafélagið Ísland.  339 brl. Með 600 hestafla 3 þjöppu gufuvél.   Togarinn fórst

á leið frá Englandi til Íslands 1.desember 1930 með allri áhöfn, 18 mönnum, þar af 2 farþegar.

Hér er hægt að lesa um afdrif togarans http://thsof.123.is/blog/page/16/

Við þökkum Guðmundi kærlega fyrir fallega mynd.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur