Aðalfundur Félags Skipstjórnarmanna verður haldinn föstudaginn 31.maí 2019 á Grand Hótel í Setrinu, 1.hæð Kl. 14:00. Dagskrá Kosning fundarstjóra og ritara. Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar félagsins og sjóða þess lagðir fram og bornir undir atkvæði. Umræður um skýrslu formanns og ársreikninga. Kjaramál. Lagabreytingar. […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. maí 2019, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um 3,1 % Óslægður þorskur óbreyttur Slægð ýsa lækkar um 7 % Óslægð ýsa lækkar um 3,7% Karfi hækkar um 4 % Ufsi helst óbreyttur […]
Páll Ægir Pétursson hefur verið ráðinn á skrifstofu félagsins, hann hefur undanfarin ár starfað sem skipstjóri á Norskum tankskipum. Páll Ægir hefur víðtæka reynslu, meðal annars sem kennari við stýrimannaskólann, deildarstjóri hjá Slysavarnarfélaginu og skipstjóri til margra ára á fraktskipum, íslenskum og erlendum, auk annarskonar skipa. Páll Ægir hefur verið í vinnu þessa […]
Jarðarvinir. Að undanförnu hafa samtök sem ganga undir heitinu Jarðarvinir haldið uppi mikilli herferð gegn hvalveiðum og auglýst grimmt með heilsíðu-auglýsingum nú síðast í Fréttablaðinu í dag þegar þetta er skrifað, mánudaginn 11. mars. Þar er af mikilli „hógværð“ fjallað um tilefni til stjórnarslita vegna stórfellds skaða sem VG, land og þjóð hafi orðið fyrir […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. apríl 2019, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur helst óbreyttur Óslægður þorskur lækkar um 3,7% Slægð ýsa helst óbreytt Óslægð ýsa lækkar um 3,9% Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. mars 2019, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur helst óbreyttur Óslægður þorskur helst óbreyttur Slægð ýsa helst óbreytt Óslægð ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi lækkar um 1,4 % Þetta á við afla […]
Í dag eru 100 ár frá stofnun Stýrimannafélags Íslands, félagið var stofnað þann 19.febrúar árið 1919 um borð í Gullfossi. Árið 1997 voru Stýrimannafélag Íslands og Skipstjórafélag Íslands sameinuð í Skipstjóra og stýrimannafélag Íslands. Árið 2000 voru Skipstjóra og stýrimannafélag Íslands, Skipstjóra og stýrimannafélagið Kári í Hafnarfirði og Skipstjóra og stýrimannafélagið Hafþór á Akranesi sameinuð […]
Opnað verður fyrir umsóknir fyrir næsta sumar í sumarhús félagsins þann 1.mars kl. 12.00
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. febrúar 2019, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 4% Óslægður þorskur helst óbreyttur Slægð ýsa helst óbreytt Óslægð ýsa helst óbreytt Karfi hækkar um 2% Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla […]
Opnað verður fyrir umsóknir um orlofsíbúðir og sumarhús félagsins þann 1.febrúar kl. 12.00