Nýr kjarasamningur fyrir skipstjórnarmenn á fiskiskipum.

Nýr kjarasamningur á milli Félags skipstjórnarmanna, Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi í Vestmannaeyjum og Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Vísis á Suðurnesjum annars vegar og  Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og SA hinsvegar var undirritaður í gærkvöld 9. febrúar 2023. Samningurinn er um margt tímamótasamningur, meðal annars þá er hann til 10 ára, í honum eru réttindi manna í […]

Viðmiðunarverð í gildi frá 2. febrúar 2023

Fiskur og franskar - Þorskur

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. febrúar 2023, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur. Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa hækkar um  5,0% Ósl. ýsa hækkar um  5,0% Karfi hækkar um 2,0% Ufsi hækkar um 4,1% Þetta á […]

Viðmiðunarverð í gildi frá 3. janúar 2023

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. janúar 2023, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur hækkar um 4,2% Ósl. þorskur hækkar um 4,2% Sl. ýsa lækkar um -8,0% Ósl. ýsa lækkar um -6,6% Karfi helst óbreyttur Ufsi hækkar um 4,5% Þetta […]

Formannaskipti í Félagi skipstjórnarmanna

Á auka aðalfundi Félags skipstjórnarmanna þann 30. desember síðastliðinn lét Árni Bjarnason af formennsku í félaginu.  Árna Bjarnason þarf vart að kynna, hann er þjóðþekktur af störfum sínum fyrir skipstjórnarmenn, auk þess sem hann var stýrimaður og skipstjóri um árabil.   Árni gegndi formennsku í Skipstjóra og stýrimannafélagi Norðlendinga frá 1996, forseti Farmanna- og fiskimannasambands Íslands […]

Fræðslumynd um andlegt álag á sjó „Seafarers fatique“

SJÓMENN hvílast ekki nógu vel um borð í skipum sínum en það eykur hættu á slysum. Núna rétt fyrir jól lét Samgöngustofa setja íslenskan texta á fræðslumynd Háskólans í Cardiff í Wales um andlegt álag á sjó „Seafarers fatique“. Sjá link hér að neðan.  https://www.samgongustofa.is/um/frettir/siglingafrettir/samgongustofa-textar-mynd-haskolans-i-cardiff-um-andlegt-alag-a-sjo  

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur