Það verður kaffispjall á skrifstofunni okkar Grensásvegi 13, föstudaginn 28. mars, frá kl. 10:00 til 12:00. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. mars 2025, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla sem ráðstafað […]
Á aðalfundi í Vísi – Félagi skipstjórnarmanna á suðurnesjum sem haldinn var þann 29. desember sl. var samþykkt tillaga frá formanni félagsins Jóhannesi Jóhannessyni um að óska eftir að sameinast Félagi skipstjórnarmanna. Formaður og stjórn Vísis áttu í framhaldinu samtöl við formann FS Árna Sverrisson, sem kynnti málið í stjórn félagsins, sem samþykkti sameininguna með […]
Það verður kaffispjall á skrifstofunni okkar Grensásvegi 13, föstudaginn 28. janúar, frá kl. 10:00 til 12:00. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin
Síðastliðinn föstudag var fundur um djúpkarfa á skrifstofu félagsins, fundurinn var einnig fjarfundur. Á fundinn komu frá Hafrannsóknastofnun fiskifræðingurinn Kristján Kristinsson sem hefur að sérsviði karfa, og tölfræðingurinn Bjarki Þór Elvarsson. Á fundinn mættu nokkrir skipstjórar sem hafa áralanga reynslu af veiðum á meðal annars grálúðu, gulllaxi og djúpkarfa. Það hefur lengi verið skoðun okkar […]
Það hefur ekki viðrað vel til veiða eða siglinga undanfarið, þær koma á færibandi lægðirnar með mikinn vindstyrk sem veldur því að skipstjórnarmenn þurfa svo sannarlega að spá í hvar eða hvort skal halda til veiða eða hvernig sigla. Mismiklar frátafir eru frá veiðum og öðrum störfum sem sjómenn sinna. Við sjómenn vitum hvað við […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. febrúar 2025, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur hækkar um 3,0% Ósl. þorskur hækkar um 1,0% Sl. ýsa hækkar um 8,7% Ósl. ýsa hækkar um 8,7% Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á […]
Kjarasamningur Félags skipstjórnarmanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir skipstjórnarmenn hjá höfnum sveitarfélaganna var samþykktur í dag 3. febrúar 2025.
Það verður kaffispjall á skrifstofunni Grensásvegi 13, föstudaginn 31. janúar, frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin
Kæru félagsmenn, Laugardaginn 1. febrúar kl. 12:00 mun opna fyrir páskaleigu á orlofsvefnum okkar, sjá hér. Páskaleigan í ár nær yfir tímabilið 16. apríl (miðvikudagur) til 22. apríl (þriðjudagur). Vinsamlegast athugið að leigja þarf allt tímabilið í einu.