Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 6. janúar 2026, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur hækkar um 2,0 % Ósl. þorskur hækkar um 1,0 % Sl. ýsa hækkar um 8,0 % Ósl. ýsa hækkar um 8,0 % Karfi helst óbreyttur Ufsi […]
Kæru félagar, Jólablað Víkings er komið á heimasíðuna skipstjorn.is undir flipanum VÍKINGUR.
Félagsfundur var haldinn föstudaginn 30. desember síðastliðinn. Fundurinn var haldinn á Grand hótel Reykjavík, fjölmennt var bæði í sal og eins á fjarfundi. Árni Sverrisson formaður fór yfir helstu mál sem unnið var að á vettvangi félagsins á árinu 2025 og hvað er framundan. Björn Berg Gunnarsson lífeyrisráðgjafi, fjallaði um lífeyrismál og starfslok, séreignarsparnað, skattamál […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. desember 2025, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur hækkar um 8,0 % Ósl. þorskur hækkar um 5,0 % Sl. ýsa hækkar um 6,3 % Ósl. ýsa hækkar um 6,3 % Karfi helst óbreyttur Ufsi […]
Það verður kaffispjall á skrifstofunni okkar Grensásvegi 13, föstudaginn 28. nóvember, frá kl. 10:00 til 12:00. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. nóvember 2025, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi hækkar um 2% Ufsi hækkar um 2% Þetta á við afla […]
Eftirfarandi frétt birtist í Víkurfréttum í dag, sjá hér Til fyrirmyndar hjá Vísis mönnum, vel gert. Björgunarsveitirnar á Suðurnesjum tóku í dag við stórri gjöf úr minningarsjóði Kristjáns Ingibergssonar. Sjóðurinn var í vörslu Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Vísis á Suðurnesjum. Um er að ræða tíu milljónir króna til að efla björgunarsveitirnar á svæðinu. Skipstjóra- og stýrimannafélagið […]
Af vettvangi dagsins frá formanni Félagið eflist með sameiningu Vísis og Félags skipstjórnarmanna Á síðasta aðalfundi félagsins sem haldinn var föstudaginn 30 maí sl. sameinaðist VÍSIR, félag skipstjórnarmanna á Suðurnesjum okkur í Félagi skipstjórnarmanna (FS). Um 160 félagsmenn voru í Vísi, þar af um 60 starfandi sem njóta nú fullra réttinda í FS. Skrifstofu Vísis […]








