Í frétt á heimasíðu Gildi lífeyrissjóðs kemur fram að í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2025, er lagt til að framlag til jöfnunar á örorkubyrði almennra lífeyrissjóða verði lækkað um 4,7 milljarða króna og að það verði afnumið að fullu árið 2026. Verði frumvarpið samþykkt óbreytt, mun það leiða til skerðingar á lífeyrisréttindum sjóðfélaga nokkurra lífeyrissjóða, […]
Category Archives: Fréttir
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. október 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla sem ráðstafað […]
Kæru félagsmenn, Hægt er að nálgast nýjasta blaðið með því að smella hér.
Það verður kaffispjall á skrifstofunni Grensásvegi 13, föstudaginn 27. september, frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin
Í dag fimmtudaginn 19. september 2024 var skrifað undir nýjan kjarasamning skipstjórnarmanna á millilandaskipum. Kjarasamningurinn verður kynntur á næstu tveimur vikum, að því loknu verður rafræn atkvæðagreiðsla um hann.
Það vantar sérstaklega dómkvadda matsmenn sem eru á sviði skipstjórnar en þetta námskeið hjálpar sérfræðingum að eiga við lögfræðina og formið sem er í kringum dómkvadda matsmenn. Þá fá þeir sem sækja námskeiðið boð um að vera á sérstökum lista yfir matsmenn sem uppfærður er einu sinni á ári og er sendur til lögmanna og […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. september 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur lækkar um 3% Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla sem […]
Í gær 19. ágúst fór fram árlegt golfmót FS, á Urriðavelli, Golfklúbbnum Oddi, keppendur voru 32. Fyrsta holl var ræst út kl. 08.03, í köldu veðri, sól og logni, þegar líða tók á morguninn hlýnaði og gerði smá golu. Menn höfðu á orði að Urriðavöllur væri fallegasti golfvöllur landsins, vel hirtur og til fyrirmyndar. Tilgangur […]
Kæru félagsmenn, Keyptar hafa verið tvær nýjar íbúðir í Austurbrú 10 á Akureyri. Íbúð 101 er á fyrstu hæð með þremur svefnherbergjum og íbúð 202 er á annarri hæð með tveimur svefnherbergjum. Verið er að setja húsgögn og þess háttar í íbúðirnar þessa dagana og munu þær verða tilbúnar til útleigu þann 5. september næstkomandi. […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. ágúst 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla sem ráðstafað […]