Kæru félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, Það verður kaffispjall á skrifstofunni Grensásvegi 13, föstudaginn 26. janúar, frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin,
Category Archives: Fréttir
Kæru félagsmenn, Íbúðin í Neðstaleiti 2, í Reykjavík er nú laus, hægt er að sækja um dvöl í íbúðinni orlofsvefnum frá kl.12.00 á hádegi á morgun 24. janúar 2024. Sjá hér
Uppstillingarnefnd Félags skipstjórnarmanna hefur hafið störf og kallar eftir framboðum vegna komandi formanns- og stjórnarkjörs sem fram fer í vor. Stjórn- og varastjórn er kjörin til fjögurra ára 2024 til 2028. Á næsta aðalfundi föstudaginn 31. maí 2024, lýkur kjörtímabili núverandi stjórnar og nýkjörin stjórn tekur við. Stjórn félagsins skipa nú, sjá heimasíðu Stjórn félagsins […]
Tilkynning vegna orlofsíbúða félagsins. Eins og fram kom í frétt á heimasíðu félagsins þann 30. nóvember sl., sjá hér voru íbúðir félagsins lánaðar fjölskyldum frá Grindavík. Mikil óvissa ríkir enn í Grindavík og erum við ennþá með fjórar íbúðir af fimm í fastri útleigu til Grindvíkinga. Við vonum að félagsmenn haldi áfram að sýna þessari […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. janúar 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla sem ráðstafað […]
Félag skipstjórnarmanna óskar félagsmönnum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Tveir fundir verða haldnir á milli hátíða. Á Akureyri, fimmtud. 28. desember kl.14.00, á veitingastaðnum Strikinu, 5 hæð,Skipagötu 14. Í Reykjavík föstud. 29. desember kl.14.00 á Grand Hóteli, á jarðhæð í salnum Hvammi. Léttar veitingar Hvetjum menn til að mæta og hitta félagana, Stjórnin
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. desember 2023, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi hækkar um +2% Ufsi lækkar um -5% Þetta á við afla […]
Stjórnvöld leituðu til Félags skipstjórnarmanna og annarra stéttarfélaga með að lána íbúðir til íbúa Grindavíkur og hefur félagið boðið fram fjórar íbúðir af fimm í Reykjavík. Haft hefur verið samband við þá félagsmenn sem höfðu tekið umræddar íbúðir á leigu með ósk um að þeir falli frá leigunni í ljósi stöðunnar. Undantekningarlaust brugðust félagsmenn vel […]
Kæru félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, Það verður kaffispjall á skrifstofunni Grensásvegi 13, föstudaginn 24. nóvember, frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin,