Nýtt viðmiðunarverð 3. apríl 2013 Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSí, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (LÍÚ, LS), sem haldinn var 3. apríl 2013 var ákveðið að lækka viðmiðunarverð skv. kjarasamningum á slægðri og óslægðri ýsu um 10%. Jafnframt var ákveðið að lækka viðmiðunarverð á karfa um 10%. Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin […]
Category Archives: Fréttir
Á fundi Úrkurðarnefndar í morgun 31. janúar var ákveðin 10 %verðlækkun á þorski. Ýsa hækkar um 5 %. Annað óbreytt. Verðbreytingin tekur gildi frá og með 1. febrúar.
Innlent | mbl | 30.1.2013 | 14:37 ASÍ stefnir SA og LÍÚ fyrir Félagsdóm Fjöldia skipa sigildi til Reykjavíkur 7. júní í fyrra til að mótmæla sjávarútvegsfrumvörpunum og samstöðufundur …stækka Fjöldia skipa sigildi til Reykjavíkur 7. júní í fyrra til að mótmæla sjávarútvegsfrumvörpunum og samstöðufundur var haldinn á Austurvelli. Morgunblaðið/Eggert ASÍ hefur höfðað mál fyrir […]
Á fundi Úrskurðarnefndar 7. jan. voru ákveðnar eftirfarandi verðbreytingar. Verða á þorski í beinum viðskiptum lækkar um 2 %, en verð á ýsu hækkar um 2 %.Breytingin tekur gildi frá og með 7. jan
Þeir félagsmenn sem eru sjóðfélagar í Gildis Lífeyrissjóði og kynnu að hafa áhuga á að sitja ársfund sjóðsins sem fulltrúar FFSÍ. Visamlega hafið samband við Árna Bj. í síma 5201284 eða ab@skipstjorn.is. Fundurinn fer fram þann 23. apríl að Grand Hótel og hefst kl. 17.00
Sameiginleg umsögn FFSÍ og FS um frumvarp til laga um stjórnkerfi fiskveiða 570. mál. Sent Atvinnuveganefnd Alþingis Nefndasvið Alþingis Austurstræti 8 – 10 150 Reykjavík. Atvinnuveganefnd. Efni: Umsögn um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða 570. Mál. Samtök skipstjórnarmanna (Farmanna- og fiskimannasamband Íslands og Félag skipstjórnarmanna) vísa til umsagnar um frumvarp sama efnis sem lagt […]
Verð á slægðum og óslægðum þorski lækkar að meðaltali um 10%. Samhliða var gerð breyting á sambandi verðs og þyngdar með hliðsjón af þróun á fiskmörkuðum sbr. fylgiskjal Þá var ákveðið að breyting á verði verður við hver 10 grömm. Verð á karfa lækkar um 10% og verð á óslægðri ýsu um 10%. Verð á […]
Á heimasíðu Siglingastofnunar er komin frétt um nýjar sjóferðabækur sem ber að fagna. Tengill á fréttina á síðu Siglingastofnunar http://www.sigling.is/?pageid=114&NewsID=1935
Golfmót Félags skipstjórnarmanna Golfmót FS fer fram mánudaginn 2. september. Mótið verður á Setbergsvelli í Hafnarfirði og hefst kl. 11.00. Leiknar verða 18 holur. Mótið er einungis fyrir félagsmenn og eiginkonur þeirra. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér einn gest. Keppt verður um titilinn Golfkapteinn ársins. Punktakeppni. Verðlaun fyrir 1. 2. og […]
Í tilefni af því að nýlokið er vel heppnuðum fundi í Finnlandi, sem undirritaður sat ásamt Ægi Sveinþórssyni starfsmanni FS, er við hæfi að lýsa í stuttu máli tilurð og tilgangi þessara samtaka. Það mun hafa verið árið 1982 sem Guðlaugur Gíslason þáverandi framkvæmdastjóri Stýrimannafélags Íslands sat fyrsta fundinn á ráðstefnu norrænna félaga skipstjórnarmanna en […]